Fjölnir - 01.01.1839, Síða 95

Fjölnir - 01.01.1839, Síða 95
05 er til J)ess brúkað, sem iandið á, og er nndir opinberri tilsjúu! Hárin rísa á liöfði nianns, og hvur, sem nokkurt lijarta er í, fillist gremju, þegar hann sjer af bókatölu þessarri, að landið væri miklu betur farið, ef eína þrent- verkinn, sem það á, væri sökkt niður á fertugu djúpi, og það ætti ekkjert, enn að því sje gona varið, þjóðinni til skammar og til að mirða mentun hennar. A þessu timabili hefir eíngin nitilcg bók koinið á gáng frá prent- verkinu, sem úr þessu gjeti dreígið; öll firirtæki, sein miða til að rjetta hluta bókmentanna, liljóta, eptir ásig- kontulagi voru, að koma firir ekki, meðan þessu ferfram, og það verður meutainönnunum til falls, er þeírn ætti að verða að trausti. 5á er prentverksmálefnum hjer í landi rjettilega firir komið, ef að first og fremst er hlutast til, að ekki ineígi aðrir enn innlenda prentverkið láta prenta gamlar guðræknisbækur eður aðrar af þeíin eldri bókunnm, sem alþíða geíngst firir og nokkur ábatavon er viö; þvi' sje öðruvísi með farið, veröurgöinlu bókunum ekki hainlað frá, að koma á prent; og eíns og vaninn nú eíuu sinni er og verður ætíð ríkur, taka menn við þeíin báðuin höndum, so nírri bækur gjeta ekki á gáng komist, er fáir skeíta þeím, meðan Iiinar eru fáan- Jegar; og þaö er sannast að seígja, að landsifirvöldin hafa gjört sjer far um, að útvega prentverkinu eínkaleífi hjer til, og aö stemma stiga firir prentun bóka þessarra utanlands, er það fór að verða ljóst, livað mikiu íllu hún hefir til leíðar komið; enn stjórnarráðin hafa ekki skeítt þvi, líkiega af því það kjemur ekki, meðan sona stendur á, prentverkinu að notum, heldur þeím, sem hefir þaö undir hendi, þó það Iiefði eínkaleífi til að prenta þær; því auöráðið mun þeím vera, aö hollara muni oss, að í þessum efiiuni sje farið eptir kríngumstæðuin vorum, enn löggjöf Dana. Enn þegar so er komið, að ekki verðnr hlaupið í að prenta gömlu bækurnar annarstaðar,
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146

x

Fjölnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fjölnir
https://timarit.is/publication/61

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.