Fjölnir - 01.01.1839, Blaðsíða 96
Ofi
er þessn næst eptir: að haga prentverkinu, eíns
og annarri mentastiptun, til eflíngar bók-
inentunum; og mætti J)á, hvurt sem vill, eptir því
sem á stcndur, á þess kostnaö láta prenta níar bækur,
sem keíptar irðu, þegar aörar eru ekki á boöstólum,
eður prenta hinar gömlu, sem mikil ávinníngsvou er aö,
enn verja aptur ávinmnginum til að koma níurn bókuin
á prent. Sona liefir þessu verið til hagaö lijer í lamii
aö undanförnu; og þetta hefðu landsifirvöldin átt að ráða
af, heldur enn aö láta prentverkið til biggíngar. 5a>i
liefðu átt að áskilja sjer, að eíga lilut að því, hvað prenta
skildi, eður ákveða nefnd manna, sem heföi undir um-
sjón málefni prentverksins, og heföi auga á prentuninni
og tilhlutun ineö, aö þær bækur væru settar á stofn,
sem þarfar væru landinu og fróölegar. var raunar
við að búast, aö það irði að flitja burt úr Viðeí; enn
það liggur nú líklega firir, livurt sem er, þegar fram
líða stundir, eptir það menn verða orðnir þreíttir á, að
vita þaö sona slíta sjer út á tómri vanbrúkun, og það
er búið aö koma töluveröu íllu til leiðar með því að
hepta mikið gott. Prentverkið liefir haft eínkaleífi til
að prenta þær guöræknisbækur, sein lögboönar eru:
Lærdóinsbókina og Messusaungsbókina, og so liiuar húss-
lestrabækurnar, sem so eru komuar inn hjá alþíðu, að
þær eíga vísa eíns marga kaupendur og hinar, so sem
eru: Stúrmshugvekjurnar, Passíusálmarnir ogBjarnabænir;
þó ekki ætti það annað við að stiðjast enn þetta, er hjer
að vísum aö gánga so miklum áviniiíngi árlega, aö með
því væri liægt að kotna á gáng ærið mörgnm góöum bókum
öðrum *). INúna seinast 1837 var t. a. in. prentað af
Messusaungsbókinni 4000; og þó jeg sleppi enda helm-
') Sona lifir í Danmörku munaðarleísíngjahúsið að nokkru
leíti lí þv{ að prcnta biblíur, fræða- og rálma-bækur; og mun
það vera eína prentverkið í Danmörku, sem stendur undir tilsjún
af alincnnings hálfu.