Fjölnir - 01.01.1839, Side 99
99
upp taldar til hlítar. Ilvað hefði, til dærais, orðið úr
saungum á bls. 24. í 15. stúrmshugvekjusálminum, f)ar
sem versið vantar, hefði útgjefendunura ekki hugkvæmst,
að klína stóru prentvillunni þar við stúfinn, so allt sje
eíns og heílt, nema livað blaösíðan er orðin firir það
nokkuð leíngri, og sona mejra lineigslið orðiö umflúið
ineð hinu minna. (Annað minnilegt dæmið er í Ögmundar-
gjetu, þar sem rímnastakan hefir hreítst inn í mitt
versið á lofsaungnum á 9G. bls.) Enn optast er eíus
kastað höndum til prentvillnanna eíns og leíðrjettíng-
anna, sem og reíndar er vorkun; því líklegt er, að sá,
sem hefir haft það starf á hendi að leíðrjetta aila bókina,
sje búinn að fá nóg af að Iesa hana í bráð, þó ekki eigi
hann aptur að birja á upphafinu, þegar hann loks er
kominn til enda. Formálarnir eru það þó sjer í lagi,
sem útgjefendurnir hafa lagt til af ,eígin forða og vandað
sig á, og eru þeír mikils áríðandi þar sem þeír eru (því
sumstaðar vantar þá líka); ináafþeímsjá—first: hvurjir
bókina hafa útgjefið, þar næst: hvurt álit þeir
liafa á bókinui og starfa sínum, og að síðustu:
livurnig farið er að leíða hana inn hjá góðfús-
um lesara. Optast eru þeír stuttir; enn þó er við
suma þeírra, helst þá, sem standa framan eður aptan við
andlegu bækurnar, mikið haft, og er niðurlagið optast
eínhvur liátíðleg bæn eður ósk. Ef trúa má undirskript-
inni, eru þeír líka teknir saman á einhvurjum helguin
deígi. j?að er vikið á það að framan, að formáli post-
illunnar er ritaður á pálmasunnudag, firir Föstuprjedik-
ununum á skírdag, firir Sálmabókinni á föstudaginn
lánga, Missiraskiptaoífrinu á föstudaginn lánga þremur
árum seinua, o. s. fr.
3>að er ervitt, að gjöra fullkomlega áreíðanlega skil
firir því, hvað inikið fje hefir nú á síðustu árum farið
firir ónitju-og þarfleísu-bækur þessar, og hvað mikinn
ávinníng útgjefendurnir liafa haft af að láta prenta þær;
V