Fjölnir - 01.01.1839, Page 104

Fjölnir - 01.01.1839, Page 104
104 laginu með fm': að “þessir háttupplístu, hálærðu, menn Ijeti þær ekki gánga á prent, frainar enn aðrar, nema þeír hefðu það álit á þeíin, að þær værn hetri”. Enn þessir “háttupplístu há- lærðu menn” sjálfir bera sínmcígin aptur firir sig, að Jieír gjefi þær á prent eptir tilmælum sinna lieíðruðu og elskuðu landsmanna. í>að er allt af viðkvæðið, að almenníngur biðji um {>etta; enn hvurs- vegna biður Iiann? er það ekki af {iví, að hann, freinur enn fiest önnur alþíða, Jiarf andlegra meðala við; og hvað á hann að biðja um, annað enn það, sein hann þekkir og til er? og ef hann veldi heldur af verri endanum, enn hinuin betri, {)á ætti ekki við því, að fá honum vondar bækur í hendur, og láta hann eíða tíma og efnum lil þess að vei’ða lieímskari, þegar hann ætlaði að leíta vitsku, heldur kjenna honum, í þessu eíns og öðru, að gjöra mun á góðu og íllu, first hann er ekki fær um þaö af eígin ramleík; það verður að fara eptir alþíðtiþörfum í að rita og prenta, enn ekki á hún að seígja til, hvað prenta eigi; í því e/ga mentainenuirnir að hafa vit firir lienni; það má ekki fá henni þær bækur í hendur, sem stirkja hleípidöina hcnnar og eru fram- förum liennar til hindrunar, þó hún fíkist í þær og þó ábatavonin sje fljótari. Að liktuin ber þess vel að gjæta, að þegar allt er vel skoðað, er ávinnínguriiin ekki meíri, þó komið sj e á fætur gömlu bókunum, enn þó níar sjeu settar á stofn, ef að þær eldri að eíns ekki standa í dirunum — og lángtum ininni, ef til vill. Ailt það, sein gjæti físt menn til að lialda á lopti gömlu bókuuum, ern tóinar missiníugar í þokunni, sem núna Jiggur ifir bókmentum vorum. Undir eíns og bókin er þarfleg, og vel af hendi leíst, gjetur aldreí hjá því farið, að húu gángi út með tiinanum. jþað er ekki skaðleg kúgau, sem almcnníngur verður firir, þó gamalli bók sje
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146

x

Fjölnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fjölnir
https://timarit.is/publication/61

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.