Fjölnir - 01.01.1839, Page 106
106
eru vanir að rísa tueðal jteírra, sent eru nieö himi gainla,
og [teírra, sein ltalda fram hinu nía. Já virðist bettir
eíga við, að leíiast við að bæta um hiö nía, jtángað til
ekki verði stárvægilegt að jm' fuudið; og jtess jtarf Messu-
saungsbókin við; jtví ltún er varla annað, enn frumvarp
til niessusaungsbókar, tekið sainan á fáei'num árum, og
einmitt fieím, sem til jiess voru hvað verst löguð; jiað
mátti ekki hætta við so búið, jm' jiessháttar verkum
verður aldreí lokið til fullnustu; jiað verður að laga [>au
eptir j>ví, sem vísindin breítast (sem j>au liafa iífið frá),
og [>au gjeta ætíð tekiö ineíri fullkoinuun. Til jiessa
var nú ætlað, jiegar viöbætirinu kom við messusaungs-
bókina; síðan var liætt að hafa afskipti af jiessu eíns
og ööru í mentunarframförum vorum. Umkvartanirnar
aukast og dag frá deígi um j>að, hve fátæk bókin sje;
í tncssiisaungsbókum Dana og Svía eru jiriðjúngi eður
hálfu fleíri sálinar, eg í jiísku sálinabókiuni jirefalt fleíri
eður meír; og [>að veítti ekki af, að hlutast væri til [>ess,
að skáld vor tækjust á hendur, að leggja út úr jiessum
bókum [>á sálma, er best ættu við jiaríir vorar, og frum-
kveða aðra, og að [>ví væri haldið á og bætt inu í bók-
ina, jiángað til hún hefði aukist að ininnsta kosli so, að
sálinar væru til, er hlíddu upp á flestöll algeíng efni, er í
ræðum koma til uintals. Ilvaða bók sem er, veröur
eíukaráðið, að vauda liana, sem inest; og þá er
a ð {> v í v í s u a ö g á n g a , a ð n ó g i r v e r ð a t i 1 a ð
kaupa hana, þegar jieír fara að kinnast hciini.
Allir vita, hvað mikil ekla er iui orðiu á biblíuiini
í landiuu, [>ar eð nærfelt huiiöraö ár eru síðau, að Mun-
aðarleisíngjahússbiblian kom á preut i Kaupmaiinaliöfii;
og er þaö eína biblían, sem prentuð hefir verið á ís-
lendsku, sem hæg er meðferðar, og með so viðkuuuanlegu
letri og niöurskipan, að húu sje löguö tii að vera liöfð
um Iiönd. Ilinar 3 eldri útleggiugar bibliunnar, sein
prentaðar eru — þeírra Guðbrauds, jiorláks og Steíns