Fjölnir - 01.01.1839, Side 107
107
biskupa — eru meíri íirirferðar og óviðráöanlegri, og
J)ar að auki farnar að verða sjaldhittar; enn hin eíua,
sem seiiiua liefir verið prentuð — sú sem enska biblíu-
fjelagið Ijet prenta — er, eíns og kuunugt er, tæplega
læsileg firir alinenníng, firir því, livað slæmur er á lienni
stíllinn, og þó enn heldur vegna jiess, hvað rángt hún
er prentuð, og hvað oröfæri og efni hefir verið rángfært.
Nú hefir verið liaft í ráði í Viðeí að prenta biblíuna að
níu eptir biblíu munaðarlefsíngjahússius, og hefir eínginu
sínt viðleítni á að reísa við þvf skorður eður aptra j)vi;
og er það ótrúlegt; því first biblíufjetag er til í laiul-
inu, j)á er auðvitað, að því tilheírir og eínguin öðrum
að gjefa biblínua á prent, hvurt sein heldur er eptir
hinum eldri útleggíngum, sem til eru, eður eptir níu
útleggíngunni, sem að fjelagsins tilhlutun gjörö iröi; og
j)að er að öllu leíti ófirirgjefanlegt, að fjelagið láti hrífa
þetta frá sjer. Jað væri von, j)ó menn gjæfu altlref
framar til neíns fjelags á Islandi, eður söfnuðu tillögum
því til stirktar, ef f bibiíufjelaginu, sein koinið er undir
af gjöfum (er í so mart ár, med so mikilli firirhöfn,
frá so mörguin, hafa verið sainan dreígnar), væri J)að
dæmi gjefið, að það ineð eíiiu tilviki gjæti orðiö svipt —
so mörgum þúsundum n'kisdala skipti — þeím tekjum,
er það á tilkall til, án þess nokkur irði til að mæla i
móti; því ef eíiihvurjuin hjeldist uppi að prenta ólag-
færða eínhvurja eldri útleggíng bibliiinnar, færu first i'
prentiinarkostnaðiiiii, á að giska, 3 eöur 4 þúsuiidir ríkis-
dala, sem eingum væri til ávinnings, enn drægi j)ó sona
mikið frá bibliufjelaginu, og j)ar við bætist, sem ei'nnig
drægist frá því, allur ávinníngurinn, hvurt sem hann irði
mikill eður lítill. j?vi' biblíufjelagið verður að láta prenta
bibliuna, hvurt sem er, so því er einginn Ijettir að, j)ó
hún sje prentuð annarstaðar, af þvi' það gjetur ekki
stúngiö því frain af sjer að heldur; enn það hefir af
því allan skaðann, er það kjæmi j)ví minnu út af bókinni,