Fjölnir - 01.01.1839, Side 108
108
sem Jm' ínunar, er selt iröi annarstabar. Jvi me/ra
kvæbi að J)essu tjóui firir fjelagið — er J)aö, eíns og
sjálfsagt er, reínir til að koina nírri útleggíngu á
gáng — ef gainla útleggíngin væri prentuð annarstaðar
undir eíns; jm' J)á er að búast við, aö færi eíns
og vaut er, að eínginii liti við hinu nía, á meðau
hið gamla fæst, og fjelagið irði að sitja næstum með allt
upplagið, J)ángaö til J)að, eíns og lög gjöra ráð firir,
fúnaði sundur, eður irði etiö upp af vöiskum ogmúsum;
og hliti Jietta að ríöa fjelagiuu að fiillu, Jm' sjóður Jiess
er enn ekki orðinn meíri enn so, aö hann hrekkur trauö-
lega til að koina á prent bibliunui. 5að er líklegt, að
haft vcrði gát á Jm', hvurnig farið verður með efni
biblíufjelagsins; Jm' landið hefir skotið fje saman handa
Jní, og á aðgáiigiun með J)að að einbættismönnum fje-
lagsins, ef það steípist firir ránga hentisemi, eður af Jm'
Jieír slá slöku við að efia fjelagið, með J)ví að reísa
skorður við J)ví, er fm' gjeti oröið að tjóni. 3>á kastaði
að vísu tólfuniiin, ef gömlu utleggíngunni biblíunnar
væri lofað að koma á prent lijeöan af frá annarri
hcndi, lil að standa í diruin tirir níu útleggíngunni,
og gjöra út af við fjelagið. Hvað ætti að gjeta dreígiö
menn til f)ess, að láta f>aö uppi haldast? Aö J>aö iröi að
gjöra Jiaö af lilhtiðrunarsemi viö almúgann, sein heldur
vilji göinlu útleggínguua, enn nía, er Jmlík heímska, aö
varla cr nokkur so óvitur, að láta Jiað detta sjer í lnig.
Til J)ess hefir J)ó biblíau liklega verið útlögö, og til
J)ess ætti J)ó að prenta hana aðntii, að almeniiingur gjæti
haft not af hemii; enu hanu liefir ekki mikið ineíri not
af göinlu útleggíngiinni víða hvar, enn J)ó biblian væri
feingin honuin á hebresku og grísku; Jm' Jxi inaöur ælli
liann sje hjer að lesa inóöurmál sitt, kjemst liaun opt
aö eíngri meiningii, eöur sú meíntngin, er lionum finnst
hann koinist að, cr öll öniiur, enn sú sein er í ritnínguiiiii;
til Jiess að sannfærast um Jietta, biö jeg m.enn, til aö