Fjölnir - 01.01.1839, Blaðsíða 110
110
ana, Gesenii ffir Esaias, o. e. fr.; enn eíngínn
vinnur nú til að kaupa þessi lijálparnieðol, j)ó honum
væri úthlutuð ein bók til að útleggja, og er J)að líka
vorkun, ef hann að öðru leíti hefir ekki laungun til ail
kinna sjer þau. Uaunin sínir lika, að ekki hafa þau
verið notuð til þess, sein húið er; þeír sern nokkuð Itafa
að liafst, hafa látið lenda, hvur við það, sem hann helir
haft við höndina, og eínkum dönsku útleggínguna, og
hcldur giskað sjer til meíuíngarinnar í frumritinu, enn
að þeír (ekki betur útbúnir) gjætu komist að fullri
uudirstöðu á, hvað hebresku orðin þiddu; mun og
eínginn þeírra vera ánægður með starfa sinn. Aðrir
Iiafa enn ekki snert á verkinu, sein nú er næstuin al-
gjörlega slotað, so auðsært er, að með sama áfrainhaldi,
verðnr útleggíugin ekki búin í næstu 100 ár; og með
sömu aðferð, verður hún ekki frambærileg, þegar hún
kjcinur. Hjer er eínka ráðið, að hafa ekki marga í
verkinu, heldur fáa, sem til þess þættu hæf-
astir, og feíngjust til að takast það á hendur, og
útvega þeím, að tilhlutun fjelagsins, hjer að franian
umgjetnar bækur til aðstoðar; er þá meíri von, ad verk-
inu miði eítllivað áfram, og það irði lieldur af hendi
leíst eíns og verðugt er. — Læt jeg hjer með últalað
um eldri bækurnar, og er nú eptir að minnast iítið eítt
á liinar nírri.
3>að er vorkun þó alþíða hlaupi ekki á að taka níu
bækurnar; því þeím er næstum öllum liroðað af, og allur
þorri þeírra er hvurki hæfur til að ávinna sjer hilli
almennings, og ríma út gömlu bókunum, nje að efla so
uppfræöínguna í landinu, eíus og tilgángur þeírra er.
Enn þó verður að líta á kríngumstæður vorar, til þess
dómurinn verði ekki of harður. 5eír sem níar bækur
setja á stofn, eíga ervitt uppdráttar, bæði í tilliti til
veraldlegu meðalanna, sem til þess þarf, og hinna andlegu.
jþeír eiga þeím mun minni aðstoðar von af alþíðu —