Fjölnir - 01.01.1839, Page 112
112
prent, viö það, sem við f)arf, til að reísa hinar gomlu á
fætur — f>ó ekki bættist ofan á, að eldri bókiu irði firir
ölluin kaupunum, enn um hina hirti eínginn.
Bókmentirnar eru grundvöllur uppfræðíngarinnar í
hvurju landi sem er; þeírra verður hvurgi án veriö, og
þeírra verkanir til gagns eður ógagns koina alstaðar í
Ijós, eptir því sem bókefnunum er komið firir vel eður
ílla; enn eínkum ríður á að til þeírra sje vandað, þar
sem fólkið verður nærri því að hlíta þeím eíngaungu til
eflíngar sinni andlegu framför og fullkomnuu; almúga-
skólum verður ekki við komið hjá oss, og vjer látum oss
linda, f)ó so sje, ef Iieímilisuppeldið fer í lagi, og það
skortir ekki bókleg stirktarmeðöl og hentuga Iiðveítslu
prestanna til að hagníta f)au og tilsjón með að þau sjeu
hagnítt; þegar allir hinir fullorðnu þurfa að kjenna, J)á
er síður hætt við þeír tíni niður; enda láta foreldrar
og góðir fósturforeldrar sjer ekki síður hugaö um gott
uppeldi barna sinna, enn skólakjennendur; ogþað verður
eíns affaradrjúgt og ánægjulegt, að hh'fa börnunum við
þeírri nauöúng og foreldrunum víö þeím kostnaöi, er
skólagángan so mart ár ollir. Jeg hefi stnndum orðið
hissa á að lesa, hvurnig skrifað er um almúgann utau-
Iands, og hvurnig fara eígi að fræða hann; mjer sínist,
þrátt firir alla skólauppfræðínguna, sein hann Iiefir
notið í uppvegstinum, optast vera gjört ráð firir honum
eíns og næstum andlega blindum — skilníngslausuin og
hugsnnarlausum. Næstum allar ritgjörðir þikja of tor-
veldar og þúngskildar handa lionum, sem rjett hvur
maður hjer á landi, þó minna hafi reínt, sjeð og heírt,
gjæti hæglega komist fram úr, og haft gagn og skjemtun
af, væru þær á voru máli; og af því liefir mjer skilist,
að í þessum efnum muni laungum náttúran náminu
ríkari; vinnuna, sem hvur á aö gjöra, verður að kjenna
öiium, so þeír gjeti haft af firir sjer; enn liana gjeta
líka allir lært, þar sem so er varið, að þeím verður so