Fjölnir - 01.01.1839, Blaðsíða 113
113
hægast komið inn, aö náttúran sje þeím ekki mótstæðileg,
og so verður J)eím best haldiö við, aö hún kníi meun
áfram, til að taka sjer frara um það sjálíir á fullorðius-
áruuum, sem eíngum verður {)á frainar {iraungvaö til.
Enn {)að er í valdi mentamannanua, og þeírra, sem ráðin
hafa á iiendi, að láta haganlegar ahnúgabækur 1' verald-
legum og andleguin efnuin vera til á prenti í landinu;
og þaö tjáir aldreí hjá oss hjeðan af, að láta slíkt úr
skorðum gánga; og eíns og firir 40 áruin voru útlagöar
á vort inál hinar bestu alinúgabækur, sem þá voru til
utaulands, so vil jeg og, að hlutast sje til, aö þær koini
á prent á vort mál, scm uúua eru í mestu áliti; má tii
{)ess telja þessar og þvílíkar:
A, a I in e n n k j e n n s 111 b 6 k : Bireli: Naturen, Menne-
sket og Borgeren; 8 sinuum prentuð.
B, kj en ns 1 ub æku r í sjerstökum greíuum:
1. I náttúrufræðinni: Victh: eö ur Kries: Natur-
lehre fiir Biirgerschulen (hin firri er í 5. sinn
prentuð í Leipzig 1823; hin síðari í 5. sinn í
Gotha ári síðar).
f
2. I nát túr usögunni: Schubert: Lehrbuch d. Na-
turgeschiclite; (). útg. Lrlangen 1832; eður: Stcin:
Naturgesch. fiir Biirgerschtden, 3. útg. Leipzig 1820.
3. I sag n a f r æð i ii ui: Bredow: Merkwiirdige Be-
gebenheiten der allg. Weltgeschichte, eður: Utn-
stdndliche Erzdhlung der wichtigstcn Begebcn-
heiten aus d. allg. Gesch., eptir sama mann (sú
firri er prentuð firir víst 18 sinnum í ALtona, og
hin síðari 10 sinnum); eður:
P'ólitz: Weltgeschichte fiir Real- und Biirger-
schiden, 4. útg. Leipzig 1825.
4. I mannfræði: Pölitz: Populaire Anthropologie,
Leipzig 1800.
5. I h e í m s s p e k i: Matthia: Lehrbuch fiir den ersten
Unterricht in d. Philosophie, 2. útg. Leipzig 1827;
8