Fjölnir - 01.01.1839, Side 118
118
að höfundinn skorlir Iieldur mælsku, kröptugar tilfiim-
íngar og kristilega andagipt. 5egar aðgjætt er, að ræðnr
Jiessar eru úrval úr margra ára prjedikunum, íirir þeím
söfnuðum, sem siðaðastir eru og best að sjer hjer á
landi, þar ekki eru frambærilegar aðrar ræður, enn þær
sem nokkuð eru vandaðar, og þær eru eptir þann inann,
sem so mikið álit hefir á sjer haft, er bæði von að
nokkuð sje af þeím heímtað, og að þeím sje mart betur
gjefið, enn algeíngum ræðum; enn hægt er að sjá, eíns
og líka á er vikið í formála bókarinnar, að ekki eru þær
saman teknar í þeíin tilgángi, að þær prentaðar irðu; af
því hefir þann annmarka leítt, að í bókinni er eíngin
stöðug niðurskipan. Hjer eru ekki, eíns og til að minda
í Drs. Mynsters makalausu prjedikunarbók (sem prentuð
er í Kaupmannaliöfn 1826) útskírð í ræðum hin helstu
atriði trúarbragðauna, í þeírri röð, sem eðlilegast er, og
liggur þó næst við, þegar litið er til guðspjalla þeírra
eður pistla, sem hvurjum helgum deígi kirkjuársins eru
ákveðin, heldur eru ræðurnar teknar inn í bókina að
handalióíi, og fremur til þess litið, hvur af þeíin
ræðunum, sem til voru til eínhvurs helgidags, best hafi
tekist, enu hvur best ætti við þá ræðuumferð, sem ætluð
var til að fara á prent til hússlestra; margar af ræðunum
eru því í Jausu sambandi við bókina, þegar til hennar
er litið so sem í heílu lagi, og þær bera ineð sjer, að
heldur er veriö að treína sjer efnið, so tækifæri verði
til, að Jeggja aptur út af sama guðspjallinu, enn að láta
ræðuna ifirgrípa sem mest, og haga so til, að Iivað sam-
svari sein best öðru; margopt er þessvegna efnið, af
ásettu ráði, ekki skoðað nema að nokkru Jeíti; sömu
atriðin koma stundum firir fleírum sinnum og kaflar sein
líkir verða Iivurjir öðrum. Með þessu móti er að miklu
’.eíti sama umtalsefnið á 2. stinnudag eptir þrettánda og
I. sunnudag eptir trínitatis, sem báðar eru um misbrúkun
íeímsins og brúkun hans, og best hefði farið á að hafa