Fjölnir - 01.01.1839, Page 123
123
liefði hjer þurft að hafa, lá |)ó næst að haga eíns orðiun
sínum, eins og Páll gjörir, er hann átti tal við Korintu-
nienn, sem nílega höfðu ifirgjefið heíðnina, 1. Kor. 15.,
35. og 2!)., og eptirff., til að beíua leíð höfuðástæðuuiini
í 12. v. og eptirfilgjandi. Ilvítasunnudagarnir eru hálið-
leígir firir alla kristna; [ní á jþeíin var hin sínilega kristi-
liga kirkjan á stofn sett, og í þess minníngu er há-
tíðin tilsett. 5að er ekki að sjá af ræðunni á hvitasuiiuu-
dag, að til [lessa hafa verið liugsað; efninii, sem lijer
átli við, er að nokkru leíti búið að eíða firir sig frain
á 4. og 6. suiinudag eptir páska; og [>essi hvítasiiiinu-
ræða er eín af þei'm, sem eg skil ekkert í — niður-
skipuniiiui er óhöuduglega, firir komið, og jeg sje ekki,
hvurnig haft er tillit til hennar, eður farið er að filgja
henni aptur í útleggínguniii; j)að fer ekki vel á fm', að
koma so firir orðum síuum eíns og lijer er gjört: “að
liafi guð Ijeð sinn anda, til að útbreíða Krists lærdóm
um lieíminn, gjetum vjer verið vissir um, að lærdómurinu
sje frá guði” — j)ví [)að liggur beínt við, að liafi liann
ekki gjört f)að, staudi ekki stcínu ifir steíni af Jní, sem
á því var grundvallað; það verður að vera fullkomiu
vissa um hið firra, og að talað sje um [)að eíns og
óiggjandi, ef að liinum síðara liðnum á ekki að verða
hrundið, so sem ef að hjer liefði staðið “first að”, sein
ekki verður miskilið, [)ar sem stendur “hafi”. Enn lijer
er í inngánginum [)að ekki lalið nema líklegt, að for-
sjónin liafi verið í verki með, sem [)ó alltvar imdir komið
að sannfæra lesendur og heírendur um. Mjer jiikir
líkast, [>es8Í ræða sje útiögð, eíns og sumar fleíri, helst
[)ær, sem koina uudarlega við. Með þessu móti er ræðan
til að minda á sunnudaginii milli níárs og [irettánda, sem
eg kunni undir eíns illa við, er eg í firsta sinn heírði
hana firir 3 árum; ræðuefnið er so óhægt meðferðar,
þar sem verið er að síua, “hvað vjer eígum að læra af
fávitsku vorri eður vanþekkíngu um fiað, hvað oss sje