Fjölnir - 01.01.1839, Blaðsíða 129

Fjölnir - 01.01.1839, Blaðsíða 129
120 fólkið, á lijer við, áður skilist er við þetta mál, að renna auganu snöggvast til skólans, til aö sjá, hvurnig kjennsl- unni og uiidirbúníiigi þeírra er háttað, sem ætlaðir eru til prestsembætta, eíns og þeír koina frá skólanum; því að þeím á Island nægast að búa (og aldreí verða þeír margir að tiliölu, sem auðnast að koma til háskólans) og ætíð dregur sú uppfræðíngin almúgastjettinni drjúgast, sem þeír verða færir um að vefta hcnni. Jeg nefni ekki það sem skólantim er áfátt í því sem vjer gjetum ekki við ráðið, og bíða verður þángað til stjórnin gjetur snúist við að ráða úr því, og gjöra skólann samsvarandi þörfurn og uppfræðíngu timanna, eíns og hún hefir heítið; til þess tel eg, að hjer skortir tilsögn í x'msum íþróttum, sem kjenndar eru í dönsku skólunum, so sem likama- æfíngar ímislegar, saunglist og annað, sem góðu uppeldi nú á dögum þikir lilíða; enn eínkum það, hvað fáum stundum er varið til kjennslu í móðurmálinu, og tii að kinna oss ættjörð vora og sögu hennar (ávegstirnir verða og þeír, sem vonlegt er, aö þekkíng vor er óglögg um allt þetta, og skeítíngin minni, enn vera bæri); og þessu næst, að Iijer skuli enn ekki vera innieídd kjenusla í þísku, so að lærdómsritgjörðir útlendskra gjætu lijer kunnar orðið. Ekki þarf hjer heldur að eíða oröum að kjennslunni í gömlu málunum, nje hinum flestu skóla- vísindagreínum: Islendíngar hafa gjefið so marga raun á því, að þeír eptir ástæðum sínum gjeti staðið öðrum jafnfætis í þessu; og þeír missa varla þetta álit sitt, meðan kjennslunni hjer í er so vei komið, eíns og nú er; hefir henni og ærið fram farið á sei'nustu árum, sem með- fram er að þakka biskups vors góðu tilhlutun og frábæra iagi í öllu, sem til kjeunslu nær. Af skólanum vorum er ætlað til meíra, enn af latínuskólunum í Danmörku; hann á að tilreíða presta undir tilvonandi köllun þei'rra; hann á að gáuga x' háskóla stað í því að leggja hinn firsta og nauðsinlega grundvöll í guðfræðinni, þar sem í 9
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146

x

Fjölnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fjölnir
https://timarit.is/publication/61

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.