Fjölnir - 01.01.1839, Blaðsíða 129
120
fólkið, á lijer við, áður skilist er við þetta mál, að renna
auganu snöggvast til skólans, til aö sjá, hvurnig kjennsl-
unni og uiidirbúníiigi þeírra er háttað, sem ætlaðir
eru til prestsembætta, eíns og þeír koina frá skólanum;
því að þeím á Island nægast að búa (og aldreí verða
þeír margir að tiliölu, sem auðnast að koma til háskólans)
og ætíð dregur sú uppfræðíngin almúgastjettinni drjúgast,
sem þeír verða færir um að vefta hcnni. Jeg nefni
ekki það sem skólantim er áfátt í því sem vjer gjetum
ekki við ráðið, og bíða verður þángað til stjórnin gjetur
snúist við að ráða úr því, og gjöra skólann samsvarandi
þörfurn og uppfræðíngu timanna, eíns og hún hefir heítið;
til þess tel eg, að hjer skortir tilsögn í x'msum íþróttum,
sem kjenndar eru í dönsku skólunum, so sem likama-
æfíngar ímislegar, saunglist og annað, sem góðu uppeldi
nú á dögum þikir lilíða; enn eínkum það, hvað fáum
stundum er varið til kjennslu í móðurmálinu, og tii að
kinna oss ættjörð vora og sögu hennar (ávegstirnir verða
og þeír, sem vonlegt er, aö þekkíng vor er óglögg um
allt þetta, og skeítíngin minni, enn vera bæri); og þessu
næst, að Iijer skuli enn ekki vera innieídd kjenusla í
þísku, so að lærdómsritgjörðir útlendskra gjætu lijer
kunnar orðið. Ekki þarf hjer heldur að eíða oröum að
kjennslunni í gömlu málunum, nje hinum flestu skóla-
vísindagreínum: Islendíngar hafa gjefið so marga raun
á því, að þeír eptir ástæðum sínum gjeti staðið öðrum
jafnfætis í þessu; og þeír missa varla þetta álit sitt,
meðan kjennslunni hjer í er so vei komið, eíns og nú er;
hefir henni og ærið fram farið á sei'nustu árum, sem með-
fram er að þakka biskups vors góðu tilhlutun og frábæra
iagi í öllu, sem til kjeunslu nær. Af skólanum vorum
er ætlað til meíra, enn af latínuskólunum í Danmörku;
hann á að tilreíða presta undir tilvonandi köllun þei'rra;
hann á að gáuga x' háskóla stað í því að leggja hinn
firsta og nauðsinlega grundvöll í guðfræðinni, þar sem í
9