Fjölnir - 01.01.1839, Blaðsíða 131
131
3?a?> er auöæsrt, að kunnáttan í guöfræði væri ekki
hjerna síðri, enn í öðru, ef grundvöllurinn væri eíns
lagður; því ekki eru menn Iijer síöur náttúraðir með
hana, enn annað, og inest Jmrfa {ieír að halda á lienni.
Enn í jþví lield eg líka allir, sem skin bera á, sjeu sam-
dóma mjer, að heldur sje lærdómurinn / guöfræðinni
lítill hjerna núna, ogmargan gáfumann meðal hinna íngri
prestanna lieíi eg heírt barma sjer um það, hvað lítiö
hann kunni, og að hann ekki eíuusinni skildi testamentið.
^að vottar líka sálmafjöldinn og andlegu bókanna frá
firri tímunum, að þá hefir, í samanburði við tiinana,
verið betri fótur undir {lessháttar iðnutn, enn nú er; og
að minnum er {)að haft, livað gömlu prestarnir hafi verið
biblíufastir. Enn skiljanlegt verður {)að, {>ó ervitt
gáugi að læra guðfræðina núna, ef vjer iítum snöggvast
á, hvurnig fariö er að kjenna hana. Tíminn er ekki lángur,
sem ætlaður er til guðfræðiskjennslu í skólanum; {)ví
meíra er undir {)ví komið, aö honum sje varið haganlega;
væri í neðra bekk farið i(ir bibiíusöguna og kjennslu-
bókina í trúarbragðafræðinni, sem til grundvallar er Iögð —
Kr. Meyers eður Forjtmanns með munnlegri útskíringu, {)á
væri {)ví af lokið, sem til {>ess {)arf, að menn viti greín
á trú sinni, og {>á mætti í efra bekk taka til á guðfræð-
iuni, með því first í nokkrum lestrat/mum að gjefa ifirlit
ifir hana og síðan ifirfara jafnsíðis hinar 3 helstu greínir
liennar: nía testamentis útskírínguna, kirkjn-
s ö g u n a o g t r ú a r- o g s i ð a - 1 æ r d ó m a n a, {>á 3 veturna,
sem algefngast er, að hvur eínn lærisveínn tefji í efra
bekk; {>essa munar á trúarbragðafræði og guðfræði er
nú lítið gjætt í skólanum, {)ó liann sje eptirtektaverður;
og í stað þess að gjöra aðskilnað hvurutveggju, hefir
{>ví að nokkru leíti verið saman sleíngt í eítt, sem á að
vera mergurinn úr hvurutveggju. Að vísu er ekki birjað
á útskíríngu n/a testamentisins firr enn kjeinur í efra
bekk; og af því hún er grundvöllur alirar guðfræði, reíð
9*