Fjölnir - 01.01.1839, Page 136
180
dómstímarnir. Lærisyeínarnir iröu {)á að vísu að útvega
sjer: Sibbems eður Mynsters sálarfræði (til undir-
búníngs) , Scharlings inngáng til nía testainent-
isins; Clausens tabulae synopticae (tii að {iræða eptir
guðspjallainennina), Hases eður Munschers kirkjusögu,
og kj en n s I u b æk u r n ar í trúar f ræð i n ni og siða-
fræðinni eptir biskup sál. P. E. Miiller (eður
de Wettes kjennslubók, sem Scliarling hefir út lagt
á dönsku, í stað liinuar síðari). Enn jietta eru nú
{>ær bækur, er livur, sera guðfræði iðkar, á að eíga
hvurt sem er; enda losast hann við firirlestrabaggann,
sem nærri {m' annað eíns kostar, þó ekki sje tekin til
greína öll firirhöfnin að skrifa hann; enda þarf ekki að fara
fleírum orðum um, af hvurju mestur mundi verða ávögst-
urinn, eður livurt til Jeíngri frambúðar sje. Sje nú
kjennslunni hjer eptir ekki hrundið í lag, verður það
sínu fram að fara, meðan verið er í skólanum; og er {)á
best að verja sem mestum tima til að festa sig í bibli'u-
sögunni og Fogtmann, — sem raunar iærisveínarnir firir
laungu hafa tekið upp hjá sjálfnrn sjer; enn þegar
komið er úr skóla, má hæglega vinna það upp aptur, ef
rjett er að farið og hvur um sig sjer uin það að eíga fá-
eínar haganlegar bækur. 5*r sem eptir okkar kríng-
umstæðum eru haganlegastar er vikið á í Skírni 1832,
og nægir hjer að rifja þessar upp aptur, sem bestar eru
allra og livur prestur ætti að eíga.
Sibbems Psychologie, Kh. 1819—28; 2 bb.
Hagenbachs Encyclopudie, der theologischen Wissen-
schaften.
Schotts Nov. Testam. græce et lat.
Bretschneiders lexicon in N. T.; 2 bb.
Winers biblisches Realwörterbuch.
Olshausens eður de Wettes: Erklarung des N. T.
Hases Kirchengeschichte (nú út lögð á dönsku).