Fjölnir - 01.01.1839, Page 137

Fjölnir - 01.01.1839, Page 137
1S7 Gnosis oiler evangelische Glauhenslehre eptir sama maiin, eðnr Twestens Dogmatik. De IVettes Vorlesungen ilber die ckristliche Sitten- lehre (eður hin stittri bók, sem út er lögð á dönsku og gjetið var hjer á undan). Niemegers Handbucli fiir christliche Religionslehrer (af eidri útgáfu bókarinnar cr til útleggíng á dönsku með góðu verði). Tidsskrift for udenlandsk theologisk Litteratnr, besta bók (eru á ári prentuð 4 hepti, hvurt firir 48 skk.). 5<> allar þessar bækur tii samans kinnu að verða 20 eður 30 rdd., f)á {)ikir ekki ofætiun, að flestailir íugri prestarnir bæru sig að eígnast f)ær, og hafa not af þeirn ; j)ví það er auð'itað, að prestarnir verða að róa öllum árum að því, að eígnast fáeínar bestu bækurnar í guð- fræðinni; og þaö væri til eínskis og ætti hvurgi við, að kostað sje til skóiagaungunnar 100 rdd. á ári, eun síðan eíngu upp frá því, til að halda því við, sem lærst liefir, og bæta við það — eíns og væri lærdómuriun tilgángslaus í sjálfu sjer, og einúngis meöal til þess að komast í embættin, enn í þeím þirfti aldreí á honum að taka. 5að er fjarri því, að prestarnir hjerna sjeu þannig skapi farnir; og menn liafa dæmi firir sjer í Rángárvalla- síslu, að ekki var firr í firra stúngið upp á því, að setja hjer á stofn lestrafjelag, enn allir voru á það failuir, og tíllögurnar voru á reíðum höndum, so strags urðu pant- aðar bestu og níustu bækur frá Danmörku firir meír enn hundrað ríkisdaii, ekki so til þess, að losa sig við að eíga algeíngustu bækur, heldur til að gjeta nálgast liiuar, sem eínn ber ekki af, eður þær, sem þörf er á að gjeta lesið, þó ekki sje kostandi til að kaupa þær firir hvurn eínn. Leggur hvur fjelagslimur þrjár spesíur tilx firsta sinn, enn síðan eina spesíu á ári; enn bækurnar fara á miili í lokuðum trjestokkmn; eru þær valdar lielst úr þeím vísiudagreínum, er öllum liggja jafn-nærri
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146

x

Fjölnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fjölnir
https://timarit.is/publication/61

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.