Fjölnir - 01.01.1839, Page 140

Fjölnir - 01.01.1839, Page 140
14« hvurju ári. Jessu ræri fxi liægt að koma í lag, og er ekki mikið raeíri fírirhöfn, enn t. a. m. aB skipta e/nu sinni uppbótarpeníngum prestakallaua meðal brauðanna, sem til f)eírra ná, eður annað þvílíkt, sem gjört er á hvurju ári; f)ví hjer þarf eíngra annarra aðgjörða við, enn að leggja gamla fískatalið til grundvallar og meta til penínga eptir verölagsskránni árlega, og er ekki fn'ngra að svara f>ví nú, enn verið hefir frá alda öðli. Hefir biskup vor margsinnis leítast við, að fá þessu framgáng, og eíns tveír næstu biskuparnir á undan, og lagt liið besta til og sanngjarnasta, og seínast er J>ví farið á flot í brjefi til stjórnarráðanna af 18. ágúst 1837, að stiptsifirvöld- unnm irði falið á hendur að semja reglugjörð firir auka- tekjur andlegu stjettarinnar; og æfinlega verður það inerkilegt, hvað þeír lögðu til aratmennirnir, og miðar það, eíus og vant er, til að auðmíkja andlegu stjettina og þraungva enn betnr kosti þennar án hlífðar og nær- gjætni. 5»ð skal verða skoðað við hentugleíka, hvað góðar og gildar ástæðurnar eru, sem þeír bera firir sig. Enn tjónið, sem andlega stjettin bíöur af því, að það dregst so leíngi, að koma aukatekjuin andlegu stjettar- innar í það Iagið, sem vera á, gjæfi að líta, þó ekki væru tekin nema eítt eður tvö dæmi af eínhvurju. Árið 1834, / t. a. m., fæddust á öllu Islandi 2552, enn 2445 dóu (sjá Sunnanpóstinn I., 120. bls.). Ef fiskatalið væri lagt til grundvallar þannig, að metið sje so sem á 15 fiska skírn og kirkjuleíðsla til samans, þar sem reglu- gjörðin ætlast til, að 24 skk. sjeu greíddir firir skírn, enn 12 skk. firir kirkjuleíðslu eður 36 firir hvurttveggja, enn það sje gjört að 9 fiskum, sem reglugjörðin metur á 21 skk. hvurttveggja, enn að 6 fiskum það sem hún meturálðskk. firir hvurttveggja, og þessum 2552 fæddu væri skipt i 4 jafnstóra flokka, so að eínn greíddi hið hæsta fiskatalið, annar hið næsta, þriðji liið lægsta, og fjórði flokkurinn ekkjert: þá irði reíkníngurinn, eíns og
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146

x

Fjölnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fjölnir
https://timarit.is/publication/61

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.