Fjölnir - 01.01.1839, Page 143

Fjölnir - 01.01.1839, Page 143
143 í laun af hvurri aöalkirkju 24 álnir, og af hinnm 12; og ef jeg gjöri aöalkirkjurnar eitthvað 200, og hinar 100, væru það (1 alin á 13 skk.) 791 rd. og 64 skk., enn eptir jm' sein lög nú standa til: 250 rdd. Til að álíta allar kirkjurnar í Nordursíslu, t. a. m., veitti ekki af lieílum mánuöi, og irði það að vera, jiegar liæst er sumars, Jiví annars er ekki fært ifir heíðar j)ær, óvegu og vötn, sem iíir j)arf að fara; j)ó jeg nú ineti ekki aö neínu jiann mikla baga og tjón, sem j)að ollir firir j)á, sem jmrfa að vera við búska|), aö missa sig aö heiinan so lángan tíma, eímnitt j)egar flest kallar að, og sem í j)eím hjer- öðutn er margfalt bagalegt, livar vetrinuin Ijettir so seínt af og hann dettur so fljótt á aptur, er hiö mínnsta í lagt, í ferðakostnað firir sjálfan sig og filgdarmann og 4 Iiesta, 3 dalir firir Iivurn dag og í 2S daga 84 rdd. I jiessu sama prófastsdæmi munu vera 27 kirkjur, og 17 af jieím aöalkirkjur; og bæri prófasti firir skoðun á j)eím, ef haldið væri við bókstaf laganna, 22 rdd., og er j)aö nú allt, sem hann fær firir j)enna og annan starfa sinn. 3>að er aö vísu satt, að j)e(ta prófastsdæmi, eíns og síslan sú, er hið erviðasta á öllu landinu; aptur eru hvurgi í eínu prófastsdæmi kirkjur eíns margar, first að f)ó allur slægurinu er kominn unilir fjölda j)eírra. Enn j)ó hjer sje tekið dæmi af Norðursísluprófastsdæmi, j)á ælli eínginn so, að j)aö vegna örðugleíkans sje miður stundaö enn önnur; }>aö átti ekki síður að koma hjer til umtals, af jm' hvað góö forstaða lijer eígi aö síður er ve/tt em- bættinu; j)ví prófasturinn, sem j>ar er núna, er, cíns og kunnugt er, maður vel aö sjer og hinn samvitsku- samasti í embættisstörfum sínum; er j)aö eínn vottur j)ess, að hann liefir tekiö eínn af prestum síuurn sjer til aðstoðar í prófastsverkum, so j)au hefðu ekki lialla af j>eím örðngleíkum, er embættinu filgja, j)egar sona er ástatt. Menn kinnu að, se/gja að j)að væri ój)arft að fara árlega ifir j)essháttar prófastsdæmi, j)ó lögin áskilji j)að;
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146

x

Fjölnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fjölnir
https://timarit.is/publication/61

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.