Fjölnir - 01.01.1839, Síða 144

Fjölnir - 01.01.1839, Síða 144
144 og að því skapi er firirliöfnin minni, sem sjaldnar er farið; og það er sjálfsagt, að eínginn eínn maður endist til að leggja þvíiíkt á sig ár eptir ár. Enn hvunær sem í það er ráðist, eru þó ætíð útgjöld í sama jöfnuði við tekjur; og sjerhvur raaður veít, að það er í eíngu hæfi. Sje líka farið að lilífa próföstum firir þessum ferðalögum á annað borð, þá liggur ekki miklu nær að skilda þá til þeírra annað livurt ár, enn þriðja hvurt, fjórða hvurt, o. s. fr., þar til þessar ferðir aö liktum verða álitnar öldúugis óþarfar. jþað er þó eflaust með þær, eíus og livað annað, að gagnið er komið undir því, hvursu við þær er skilist, og meíri von, að hæfilega væri staðið í þessu embætti, ef það eíns og önnur borgaði það, sem firir því er haft; og það mun reínast — að jeg minnist ekki á annað — að kirkjunum sje skaðlaust að launa prófastinum firir komuna, ef þær fá að njóta síns á eptir, og hann hefir gjætur á því, að fje þeírra ekki sje eítt hvað eptir og kjemur í ónxtu káki; enn þar til út- lieímtist aptur, að hann sje árlega á ferð og seígi firir, livað gjöra þarf, og það inunar kirkjunni eður þeím, sem þær liafa á hendi, lítið, sem stxíngið er fram af þeím í þessu, þegar það á að jafnast á þær allar, hjá því sem prófastinum, er það allt kjemur niður á honum eínum. Tekjur kirknanna í Rángárvallasislu, 24ra aö tölu, voru 1832 hjer um bil 750 rdd., og hefði prófasti boriö firir að álíta þær 18 rdd.; enn þó í stað 18 rdd. væru teknar 18 sinnum 24 áluir, eður 3 hundruð 72 álnir, er auðsært, að það er minna á kirkjunum, að láta það úti, enn á prófastinura að missa af því, er þeír so leíngi höfðu að notið; enda þirfti að endnigii varla að gjöra ráð firir því aö heldur, þó prófastar feíngju sona mikið firir að álíta kirkjurnar, að þeír entust til að gjöra það á hvurju ári, so kirkjunuin gjæti orðið það of kostnaðarsamt. Jetta hefir sona leítt hvað af öðru; prestarnir hafa misst í tekjum sínum — kirkjurnar í sínum, og prófastarnir
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146

x

Fjölnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fjölnir
https://timarit.is/publication/61

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.