Ný félagsrit - 01.01.1842, Síða 96
ÍÍG
UM SKÓLA Á lSIiANI)I.
* *
Magnúsi Gufmuntlarsyni, sem Íslendíngar höfíiu knsií) sér
til biskupa, og smeygja inn sínum verkfærum á báéa
biskupsstólana. þegar tilgángi þessum var oríiiö fram-
gengt komu aptur íslenzkir biskuþar: Jörundnr þorsteins-
son til Hóla (1267—1313) og Arni þorláksson til Skál-
holts (1269—98); en meira létu þeir sér annt um aö
auka klerkavaldib enn ab efla framíor og visindi; sá mun
og helzt hafa verib tilgángur Jörundar biskups þegar hann
setti Möbiuvallaklaustur (1295) og Stabar klaustur í
Reyninesi C1296). Brandur Jónsson, seni lengst var
áboti í Veri, og náði ab eins biskupsdæmi állólum (1261),
var sá eini, sem hélt vib kennimannligum lærdómi, og
hjá honum lærbi Arni þorláksson; Jörundur biskuji
hélt og skóla á Hólum og lærbi þar Laurentíus Kálfs-
son, sem síbar var biskup, og mjög styrkti lærdóm klerk-
anna á Norburlandi. Hnignun lærdómsins um þetta
skeib muri hafa ollab því, ab visitatores voru sendir til
landsins 1307, og var Síra' Eylífur í Gufudal þá ekki
betur ab sér enn svo, ab hann gat ekki lesib rétt lati'nu-
sálm, og margir prestar voru viblíka á sig komnir í
Skálholts umdænii, svo þá varb ab setja af. Laurcntíus
kenndi lengi bæbi í Veri og á Múnkaþverá og einkum
á þíngeyrum, og urbu margir af lærisveinum hans góbir
klerkar; þá er og aubsén nokkur endurlifnun vísinda,
einkum fyrir norban, þvi' bæbi Aubun raubi (1314—22)
og Laurentíus (1324—31) og Egill Eyjólfsson (1332—
41) héldu skóla á Hólum, og Jón Halldórsson í Skál-
holti (1323—39) var ab minnsta kosti lærbur sjálfur, og
hafbi verib á háskólum í Párís og Bónónía, en óvibfeld-
inn þótti lærdómur hans og litlar áhrifur virbist hann
ab hafa gjört á Islandi, Um þessar mundir má þó sjá,
ab. fróbleiksfýsn margra hefir verib töluverb, og ekki fátt