Ný félagsrit - 01.01.1861, Blaðsíða 5
ALþlNGISMALIN OG AUGLYSINGAR KONUNGS-
5
eitt eíiur annab atribi í stjórnmálefnum, sem alþíng væri
annars ekki spurt um.
Hinar konúnglegu auglýsíngar til alþíngis bera nú,
sem vonlegt er, allar vott um danska strauminn, en hinn
íslenzki kemur einúngis fram á alþíngi, og í blöbum
vorum og ritum, þeim er ræba alþjóbleg málefni; en þar
blandast aptur svo á ymsan hátt bæfei ráb manna og
skilníngur, aí> þab má stundum glepja og afvega leiba
jafnvel „útvalda“, og er þab ekki ætlan vor ab sínni ab tak-
ast á hendur útskýríngar um þau efni. Ver viljum ab eins
vekja máls á helztu atribunum í hinum konúnglegu aug-
lýsíngum, og sýna hina föstu stefnu sem í þeim kemur
fram, á móts vib alþíng og hina þjóblegu skobun íslend-
ínga í stjórnarmálefnum, og svo einnig hvab áunnizt hefir
í helztu málefnum vorum fyrir fylgi alþíngis.
I.
þegar alþíngistilskipanin kom út (8. Marts 1843) var
þab tilgángur stjórnarinnar, ab alþíng skyldi verba haldib
í fyrsta sinn um sumarib 1844, en af því amtmennirnir,
sem bezt þekkja á landstjórnartólin, héldu, ab þau væri
nokkub stirb og rybgub orbin, og mundu ekki geta komib
kosníngum af í tíma, þá var ályktab ab slá þínginu á
frest til næsta árs á eptir. Mebal Islendínga voru einkum
fimm mál komin þá til orba, sem þeim þóttu á mestu
ríba: var eitt þeirra um a 1 þ í n g, ab þab yrbi bætt og
aukib, kosníngarréttur frjálsari, kjörgengi óbundin, þíng fjöl-
mennara og í heyranda hljóbi; annab um s k ó 1 an n, ab hann
yrbibættur og aukinn ; þribja um verzlunina, ab hún yrbi
jafnfrjáls vib allar þjóbir ; fjórba um læknaskipun, ab hún
yrbi bætt, og fimta um reikníngamál landsins, ab