Ný félagsrit - 01.01.1861, Blaðsíða 12
12
ALþlNGISMALIN OG AUGLYSINGAR KONUNGS*
a;ilda á íslandi, nema þau væri borin áíiur undir alþíng
til ráSaneytis.
þa?> var því árángur af alþíngi 1845, ab vt!r fengum
nokkur nytsöm lagabob og hagkvæm öllum stéttum;
vér fengum fyrirbyggt óheppileg lög; vér fengum skýr-
ara ákvebib um rábgjafarrétt alþíngis um saka-
málalög sérílagi, einsog í öÖrum málum; vér fengum
endurbót á skólanum og stoftiaban prestaskóla.
og vér fengum fyrsta ádrátt og þægilega undirtekt Um
breytíng á verzlunarmálinu, byg&a á þeim grund-
velli, ab útlendir menn mætti fá löglegt jafnrétti til ab
verzla á Islandi eins og innlendir.
II.
þau mál, sem stjórnin bar upp á alþíngi 1847, voru
ekki mörg, en þau voru í mörgum greinum merkileg; alls
voru þaö einúngis fimm mál, og snertu tvö alþíngis-
kostnafe en eitt tímann til framfærsluréttinda á sveit. þab
sem helzt var í þessum málum eptirtektarvert var það,
ab alþíng og stjórnin voru ekki samdóma um, hversu
greiöa skyldi alþíngiskostnabinn. Alþíng vildi láta
greiba hann úr jarbabókarsjóbnum, einsog hver önnur lands-
dtgjöld, og fá aptur landssjóbi þessum tekjur því meiri,
sem gæti vegib upp í móti. En þessa skobun, sem er
bersýnilega bæbi eblilegri og hreinlegri en hin, aí> vilja
láta alþíng hafa reikníng sér, og vera einsog dilk vib
landsreikníngana, vildi stjórnin ekki abhyllast, heldur vildi
hún aö alþíngiskostnaburinn yrbi talinn á reikníngum sér-
ílagi. Eins var stjórnin ósamdóma í því, hvernig gjalda
skyldi kostnafcinn, því þarsem alþíng vildi hækka hundr-
absgjaldib af fasteignum, þar sem eiganda skipti yrfei, upp