Ný félagsrit - 01.01.1861, Blaðsíða 67
ALþlNGISMALliN OG AGGLYSIINGAR KONLHNGS. 67
í hinu danska öfugstreymi stjórnaririnar, sem ver á&ur
nefndum, efca í gömlum stjórnarvana. Alþíng á ætífc afc
gteta þess, afc hafa mentun og framfarir landsins og
þjófcarinnar mefc sínum málstafc.
Afdrif hinna konúnglegu álitsmála urfcu nokkufc mögur
í óttektinni, en undirtekt konúngs er þó í þessari aug-
lýsíng í nokkufc mýkri og alúfclegri orfcum, en ver vorurn
vanir afc heyra í hinum fyrri auglýsíngum. i jarfca-
matsmálinu vildi konúngur ekki samþykkja þafc grund-
vallaratrifci þíngsins, afc hafa sinn mælikvarfca fyrir hvert
amt. þafc var því eins og báfcir væri samdóma um, afc
jarfcamatifc væri skakkt, en þafc bar á milli, afc alþíng
vildi bæta úr skekkjunni mefc því afc brjóta grundvallar-
reglu jarfcamatsins alls. þar sem stjórnin vildi halda skekkj-
unni, til þess afc brjóta ekki grundvallarregluna. Fyrir
þessa sök lét nú stjórnin búa til heilt frumvarp til jarfca-
bókar, byggt á einum mælikvarfca um allt land, og nýtt
lagafrumvarp um löggildíng þessarar jarfcabókar. — Gufu-
skipsferfcir milli Islands og Danmerkur voru nú
komnar á, frá því 1. April 1858, og var áformafc afc
búa til tvö lagabofc, annafc um póstgaungur milli Dan-
merkur og Islands, annafc um póstgaungurnar á íslandi
sjálfu, og sýnist sem stjórnin hafi álitifc hifc fyrra mál
sem heyrandi undir ríkisþíngifc í Danmörk, en hifc sífcara
undir alþíng; var því ætlazt til afc setja amtmennina þrjá
og landfógetann í nefnd, til afc búa til frumvarp til póst-
laga á íslaudi, og gefa þar mefc alþíngi kost á, afc velja
fimta mann í þessa nefnd1. J>etta mál haffci ftú verifc í
undirbúníngi sífcan 1855, og var þaö án efa tilgángurinn
i) Bréf tíl stiptamtmanns 30. April 1859 í Tífcindum nm stjórnar-
málefni íslands, 6. hepti, bls. 257—259.