Ný félagsrit - 01.01.1861, Blaðsíða 57
alÞingismalin og auglysingar konlmngs-
57
einskonar bráfiabyrg&arlögum, eí)a reglum, sem stiptamt-
maöur setti sér a¥> fylgja, og meb því m«5ti gat mál þetta
haldizt á einskonar rekspöl, meb tilstyrk dýralæknanna.
Hin konúnglegu álitsmál, sem lög& voru fram á
alþíngi 1857, voru störlega mikilvæg. Ilib fyrsta af þeim
var jar&amatsmálií), því nú var nefndin, sem sett
haf&i verib í Eeykjavík, búin aí> fara yfir allt jar&amatib,
og snúa því eptir afgjöldunum, og féllst þíngfó á þær
abgjöröir nefndarinnar, en þú svo, a& settur yr&i sinn
mælikvar&i fyrir hvert amt, e&a þrír um allt land, og a&
þessi nýja jar&abúk yr&i algjörlega endursko&u& a& 20
árum li&num. Annaö var um reglulegar gufuskips-
fer&ir milli Islands og Færeyja og Kaupmannahafnar, og
mælti þíngi& me& þeitn, eins og vænta mátti, og túk til
um fer&atímann, svo a& yrfei átta ferfeir á ári; jafnframt
því beiddi þíngi& þess, aö pústfer&ir á Islandi sjálfu yr&i
laga&ar eptir fer&um gufuskipsins.
þri&ja álitsmáliö var byggt á þeim úrskur&i konúngs,
a& konúngsfulltrúinn á alþíngi skyldi „kve&ja þíngiö til a&
taka til íhugunar og segja álit sitt um, hversu a& alþíngi
fyrst um sinn, þángafe til Ijárhags-íýrirkomulag Islands
er komife í kríng, geti gefizt kostur á a& segja álit sitt
um tekju og útgjalda-áætlun Islands, anna&hvort á þann
hátt, a& alþíng eitt sinn fyrir öll taki fjárhagsmálefnife
til ítarlegustu yfirvegunar og me&fer&ar, e&a á þann hátt,
a& málife sé reglulega lagt fýrir þíngife á vissum tíma-
mútum; einnig a& alþíng skuli segja álit sitt um spurn-
ínguna vi&víkjandi hluttekníngu Islands í útbo&i til her-
ílota konúngs, og sömuleifeis um þafe, hvernig koma skuli
á slíkri tilhögun, ef þíngife fellst á útboöi&.“ þetta álits-
mál var þannig fram komife, a& ríkisþíngiö í Danmörku,
sem hefir verife látife hafa fjárhagsráfe yfir tekjum og útgjöldum