Ný félagsrit - 01.01.1861, Blaðsíða 173
HÆSTAUETTARDOM \R-
173
á&ur var til gubs þakka lagib, þá virbist og jörbin Bakki,
eptir hinum almennu Iögum um tíundargjald, vera skyld
ab greiba tíund, eptir ab jörbin árib 1805 er orbin bænda-
eign, og þannig horfin sú ástæba, er ábur veitti henni
tíundarfrelsi, án þess þab geti gjört nokkra hreytíngu á
málinu, ab þab er in confesso, ab tíundarinnar hefir aldrei
verib krafizt síban 1805, sem abalsækjandi álítur sé abeins
ab kenna hirbuleysi gjaldheimtu- þjúnanna, þeirra er hlut
hafa átt ab máli. Til frekari styrkíngar sínu máli hefir
abalsækjandinn þar ab auki vitnab til þess, ab í skilmál-
unum vib jarbasöluna árib 1805 hafi ekki verib nein
ákvörbun um tíundarfrelsi jarbanna eptirleibis, svo sem
verib hafi í uppbobsskilmálunum 1785, um sölu Skálholts
biskupsstáls jarba, svo og, ab í 5. grein sé sumir tilteknii
kaupendur fyrst um sinn undanþegnir ab gjalda skatt.
og álítur hann, ab meb skatti sé átt vib tíund, þareb
annar skattur, eptir því sem hann segir frá, ekki hafi á
þeim tíma verib greiddur af jörbunr á Islandi, og leibir
liann af þessu, ab abrir kaupendur ekki hafi átt tíundar-
frelsi, og ab þab abeins hafi verib veitt um stundarsakir.
En einsog orbib „skattur11 eptir málsvenjunni ekki
innibindur í sér tíund, eins má þab og virbast upplýst,
ab verb jarbanna og var tekib til greina þá er ákvebinn
var skattur og gjaftollur; þess ber og ab geta, ab skattfrelsi
þab, sem heitib var, einnig gat átt vib nýjar skatta-álögur,
eptir ab búib væri ab ljúka jarbamati því, er þá var fyrir
hendi. Ekki getur heldur þab atvik, ab um þetta atribi
vantar beina ákvörbun, verib því til sönnunar, ab Húla-
stúls jarbir eigi í þessu efni ab sæta öbrum kjörum en
Skálholts jarbir, og þab því síbur, sem á tímabilinu milli
þess, ab jarbir beggja biskupsstúlanna voru seldar, var
selt annab opinbert jarbagúz, sem ekki er goldin kúngs-