Ný félagsrit - 01.01.1861, Blaðsíða 78
78 alÞiingismalin og aiglysingar konungs-
íIib merkilegasta frumvarpib var þó um laun ýmissra
embættismanna á Islandi, þeirra sem fá laun sín úrríkis-
sjóbnum. þ>ab var nú í sjálfu sér nokkub undarlegt, ab
stjórnin, sem hefir lagt öll fjárhagsráö Islands undir ríkis-
þíngib í Danmörku, á móti óskum og vilja alþíngis og ab
hálfnaubugu ríkisþínginu sjálfu, skyldi fara ab leita rába
alþíngis um, hversu haga skyldi launum nokkurra embættis-
manna á Islandi, og þab einmitt þeirra, sem kallab er ab
fái laun sín úr hinutn danska ríkissjóbi. þab var aubsætt,
ab þetta hlaut ab vera gjört í einhverjum sérlegum til-
gángi, og !á þá helzt vib ab hugsa, þab væri gjört til þess,
ab vita hvort alþíng vildi ekki vera rábanautur ríkisþíngs-
ins í þessari grein Jjárhagsmáisins, fyrst þab vildi ekki
vera þab í öllu málinu 1857, eba hvort þíngib vildi ekki
styrkja stjórnina til ab koma fram frumvarpi sínu á ríkis
þínginu, og segja þab væri gott og æskilegt. En þetta
gat alþíng ekki, sem ekki var von, þareb frumvarpib var
bæbi ab formi og efni óboblegt; ab formi til, af því al-
þíngi var einúngis ætlab ab búa málib undir úrskurb ríkis-
þíngs í Danmörku, hvab sem alþíng segbi; ab efni til af því,
ab frumvarpib vantabi allt, sem þurfti til ab gjöra þab ab
írumvarpi handa alþíngi. þ>ab var samib alveg frá dönsku
sjónarmibi, eba rettara ab segja tekib orbrétt út úr dönsku
lagafrumvarpi, og þab vantabi allar þær skýríngar, sem
naubsynlegar voru af hendi stjórnarinnar, til þess ab sann-
færa alþíng um, ab naubsyn væri á ab láta þenna stubba
koma út í lagaformi. Ab öbru leyti var þó ísjárvert fyrir
þíngib ab vísa frumvarpi þessu frá, því þab lýsti mebal
annars svo berlega þeirri reglu stjórnarinnar, sem hefir verib
tíbkub á síbari tímum: ab setja laun embættismanna á
Islandi töluvert lægra, en Iaun samkynja embættismanna í
Danmörku, og þab var óskanda fyrir þíngib ab fá færi á