Ný félagsrit - 01.01.1861, Blaðsíða 129
ALIT UM RITGJÖKDIR.
129
„J>ab var si&r í fornöld, a6 menn ólu upp og lög&u ást-
fóstr vií> börn, sem þeir tóku af höndum foreldra, erþeim
vóru meiri ab ættgöfgi. Bók þessi, sem þýbandinn hefir
tekib úr húsi íslenzkra fræbimanna, meistara sinna í fróÖ-
leik, og alib og fóstrab mörg ár undir ensku þaki, á nú
aö fara út í heiminn, og vinna sér frama og foreldrum
sínum; þýbandanum nægir þab, ef fóstrbarn hans, sem
hann hefir fyrstr manna fært í enskan búníng, getr aukib
einu laufi vife frægb hinna fornu Islendínga.“
Um ytri yfirsýn bókarinnar er þab sannast ab segja, afe
hún er bóka-gersemi ab pappír, prentun og allri umvandan,
og er því eins og brúbr á brúbarbekk hjá móbur sinni, hinni
gömlu en þó ágætu útgáfu, sem vér allir þekkjum. Á
spjöldum bókarinnar eru dregnar upp gylltar myndir af
atgeir Gunnars, Rimmugýgi Skarphébins, og Fjörvafni
Kára; á tygli, sem vefst um vopn þessi, eru ritabir tveir
málshættir íslenzkir: „skamma stund verbr hönd höggi
fegin“ og „ber er hver á baki, nema sér bróbur eigi.“
Enskr listamabr nokkur, Mr. James Drummond, hefir dregib
myndir þessar upp. jíegar bókinni er lokib upp, prýba
hana margir uppdrættir, munum vér þar fyrst nefna upp-
drátt á fjórum blöbum af íslenzkum skála í fornöld, eptir
íslenzkan listamann, SigurbGubmundsson; fyrst erskáli
í heilu líki, svosem tíbkabist á tíundu öld, síban flötr
skálans (plan), þar næst klofinn ab endilöngu, í íjórba
lagi klofinn um þvert og sýndar súlur, öndvegi, arinn,
skot, o. s. frv. Uppdrættinum fylgja skýríngar, sem Dr.
Dasent hefir dregib saman úr sögum, ebr þá eptir skýríng-
um Sigurbar. þessir uppdrættir eru sönn prýbi bókar-
innar, og alúb höfundarins lýsir sér í því, ab leita heldr
íslenzks manns í fjarska, sem manna bezt er ab sér í
þessum efnum, og kann sögurnar til hlítar, heldr en ab
9