Ný félagsrit - 01.01.1861, Blaðsíða 30
30
U-þlNGISMALIN OG MJGLYSINGAR KONUNGS.
verií) niest umtalsefni, hvort a& þessi auglýsíng endurnýi
þab loforíi, sem stendur í konúngsbréfi 23. Septbr. 1848,
e&a taki þab aptur, og seti í sta&inn þafe heityr&i, sem í
alþíngis-tilskipuninni stendur. Oss vir&ist, sem hér þurfi
ekki anna& en einfaldlega a& halda sér til or&anna: kon-
úngsbréfi& 23. Septbr. 1848 lofar a& bera undir þjó&-
fundinn frumvarp til laga um stö&u Islands í fyrirkomu-
lagi ríkisins á&ur en þa& ver&i a& lögum; þetta lofor&
hlýtur a& gilda me&an þa& er ekki aptur teki&, og þa& er
hvorki teki& aptur í auglýsíngunni 12. Mai 1852 né
sí&an. I alþíngis-tilskipuninni (8. Marts 1843) er sagt, a&
konúngur vili leita álits alþíngis á&ur hann álykti um
neinar breytíngar á þessari alþíngis-tilskipun, og í auglýsíng
12. Mai 1852 segir, a& konúngur vili leita álits alþíngis
eptir tilskip. 8. Marts 1843, 79 §, á&ur hann ákve&i a&rar
reglur um stö&u Islands í fyrirkomulagi ríkisins. Konúngur
hefir þá a& oss vir&ist skýlaust lofa& oss hvorutveggja,
bæ&i a& bera máli& um stö&u íslands í fyrirkomulagi
ríkisins undir þjú&fund og undir alþíng, svo þa& er undir
oss sjálfum komi& hvort vér viljum hafa þessi bæ&i loforb
uppfyllt, e&a látum oss nægja a& anna& sé ent. Og þetta
vir&ist oss vera allhentugt, því ver&i máli& bori& upp á
alþíngi, þá gefst því færi á a& fara a& eptir þvi sem
hentugast þykir, anna&hvort a& fallast á frumvarpi& <5skora&,
og lýsa því, a& þa& álíti bæ&i tvö lofor&in konúngs upp-
fylld; e&a a& stínga uppá breytíngum, og svo a& stefndur
ver&i þjú&fundur eptir lofor&i konúngs 1848, og máli&
ver&i me& breytíngum lagt fram á þeim þjú&fundi; e&a í
þri&ja lagi a& vísa málinu beint til þjú&fundar úskora&, og
anna&hvort áskilja sér sí&an atkvæ&i, e&a og fela þa& alls-
hendis þjúfcfundinum á vald. Verfci aptur á múti máli&j