Ný félagsrit - 01.01.1861, Blaðsíða 126
126
UM ISLEISDINGASÖGUR.
þekkja aö nafni, en enginn meir. í einu handriti Grettlu
frá fimtándu öld (A. M. 556. 4to) er kvæöií) skrifah aptan
vi& söguna á þrem bla&síöum, en síöan (á 16. öld?) hefir
einhver skafib alit út, svo ekki verbr lesife mefe berum
augum. Líklega hefir kvæfeife verife keskife og klámfengife.
Eg reyndi til afe lesa þetta, en gat hvergi deilt nema
stafi á vífe og dreif, fyrir utan upphafife, sem eg gat
lesife, og sem er svo:
„Karl nam at búa
beint má því hjsau,
og sífean í sömu línu stendr „í afdali“, meira gat eg ekki
lesiö fyrir víst; en svo lítife sem þetta er, þá erþafe þ<5 n<5g
til afe gefa hugmynd um brag og tegund þessa kvæfeis, afe
þafe er alveg samkynja og t. d. Kötludraumr, Yölsaþáttr,
Snjárskvæfei, Hyndluljófe nýju, Kríngilnefjukvæfei, og enn fleÍTÍ
þesskyns ljófe. Kötludraumr byrjar svo: „Már hefir búit“,
og Völsaþáttr: „Karl hefir búit ok kona öldrufe“. Nú verfer
Grettisfærsla hife elzta kvæfei þesskyns, sem menn hafa
spurn um, og getr þafe ekki verife ýngra en frá miferi 13.
öld, efer öllu fremr eldra, því höfundr Grettlu (frá enda 13.
aldar) þekkti kvæfeife. Kvæfeife hefir í skinnbókinni verife á
þrem blafesífeum, efer hérumbil lOOlínur, og telst svo til, afe
þafe hafi verife sextugt, eins og elzti Kötludraumr, sem
finnst á skinni og er sextugt kvæfei, en sífean aukinn, svo
hann er nú vanalega 88 erindi. þetta, sem nú er sagt
um Grettisfærslu, sýnir, hversu gömul þessi kvæfei þó eru,
og afe þau eru eldri en menn híngafe til hafa hugsafe, en
þó verfea afe vera enn eldri æfintýri þau, sem kvæfein eru
eptir ort.
V. Arinbjarnardrápa.
Merkust af öllu er þó Arinbjarnardrápa Egils, sem
finnst afe eins á einni blafesífeu í tveim dálkum í skinn-