Ný félagsrit - 01.01.1861, Blaðsíða 95
alÞingismalin og auglysingar konungs.
95
Bænarskrá þíngsins um tilsjón meS íiskivei&um út-
lendra þjó&a viS ísland fékk a& forminu til góSa undir-
tekt, en a& efninu til lítinn árángur. þ>aí> er sagt, aí>
stjórnin muni framvegis láta sér rnjög umhugaö um, aí>
gefa fiskiveihunum vih ísland sérlegan gaum, einnig muni
hún fara því á flot vib stjórnirnar í þeim löndum, þar
sem ójafnahartollur er á fiski, a<5 sá tollur ver&i af num-
inn; en sú ósk þíngsins verfcur ekki uppfyllt, afe send
verfii til íslands smáskip þau er þaf) bab um, „því her-
skipastjórnin hefir ekki til slík skip, og á hinn bóginn
yrbi þab óhæfilega dýrt ab útvega sér þau.“ þar á móti
er því lofab, ab senda herskip til Islands, „svo opt sem
því verbur vib komib“, til ab hafa gát á útlendum fiski-
veibamönnum, og til ab halda reglu vib strendur landsins,
sömuleibis er lofab ab annast um, „ab, þegar þess verbur
æskt, verbi á skipum þessum veitt vibtaka hæfilegamörg-
um Islendíngum, til ab læra sjómennsku.“ þab ætlum vér
þó, ab á þessu sumri muni ekkert skip hafa til Islands
farib, og ekki er neitt kunnugt um vibleitni stjórnarinnar
til ab fá stjórn Frakka til ab taka af ójafnabartollinn á
fiski, þó nú sé einmitt sá tími, ab fiskilögum þeirra gæti
orbib breytt.
Vér ímyndum oss, ab lesendur vorir þurfi ekki a&
láta segja sér svar konúngs uppá bænarskrá alþíngis um
lagaskólann, því þeir munu þegar hafa getib þess til,
ab sú bæn hafi „ekki orbib telcin til greina,“ en hitt kann
þeim ab virbast undarlegra, ab þab skyldi vera „afhinum
sömu ástæbum, sem konúngsfulltrúi hafbi birt á alþíngi
1859“,1 því þessar ástæbur munu varla fremur sannfæra
þá, en þær sannfærbu þíngib. þab sem mest verbur talib
) Tíbindi frá alþíngi 1859, bls. 73—75.