Ný félagsrit - 01.01.1861, Blaðsíða 130
130
ALIT UM RITGJÖRDIR.
leita nær sér. Dasent getr þess, ab vandlega verl&i ab
skilja aí) húsaskipan á þrettándu öld, frá því sem var á
tíundu og elleftu öld. Á Sturlúnga öld vúru hús fjiilskip-
abri. Eins er þaö athugavert, aí> flestar sögur vorar eru
ritabar á þrettándu öld; því ber þafe vií) sumstabar, svo sem
í Fústbræöra sögu, — og hinu sama viröist bregöa fyrir
í Njálu, — aö söguritarinn lýsir húsaskipan á tíundu
öld eptir því sem tíökaöist á þrettándu; verör þessa aÖ
gæta ef rétt á af) veröa. — Uppdrættir fylgja og af þíng-
völlum, og skýríngar um bú&askipan, og er mart rétt og vel
sagt í henni. Uppdráttrinn sjálfr er ekki réttr, en þar er
enginn kenndr sem hann kemr ekki, og Dasent haföi þá
ekki veriö á alþíngi né á íslandi. Íslendíngar höföu engan
uppdrátt gjört, og tók hann svo eptir Mr. Forbes upp-
drátt sinn, en þíngvellir hafa snúib öfugt vi& Mr. For-
bes, ekki síör en mart annaÖ á Islandi, sem feröabók
hans sýnir. þenna galla vitum vér ab höfundrinn muni
bæta, er hann sér þíngvelli sjálfs augum. þá er fallegr
uppdráttr afíslandi, og enn fremr af Rángárvöllum sérílagi, og
af Árnesþíngi. Enn fremr er uppdráttr af þeim löndum, sem
Norömanna bygö náÖi yfir á tíundu öld. Á þessum upp-
drætti er sá galli, aö nöfnin eru ekki færö til eins máls,
heldr eru sum þýzk, sum dönsk og sum íslenzk.
Bókin er í hvívetna augna-yndi aö öllum yfirlitum,
og til hins mesta sóma bókagjörÖ Edmonstons og Doug-
las í Edínaborg, hún er sjónarvottr um, hve prý&ilega
Englendíngar búa bækr úr garöi.
Um þý&íngu höfundarins, sem er megin bókarinnar,
er þaö sannast aÖ segja, aö hún er hvervetna gjör meö
alúí) og vandvirkni; um máliö erum vér ekki bærir aö
dæma, en hitt er víst, afe þýöandanum hefir tekizt opt-
ast mæta vel aö halda blæ sögunnar, sem allir vita aö er