Ný félagsrit - 01.01.1861, Blaðsíða 33

Ný félagsrit - 01.01.1861, Blaðsíða 33
alÞingismalin og auglysingar koncngs- 33 hélt þ<5 fram sömu stefnunni og hún hafbi byrjab á, og beitti til þess framkvæmdarstjúrninni, til þess einsog afe venja Íslendínga vib smásaman, þartil þeir yr&i loksins svo undirbúnir, annabhvort af vana, eba af leibindum, eba fyrir fylgi einstakra manna, ab þeir annabhvort játabi vilja stjúrnarinnar, eba beiddist þess sjálfir, sem þeir vildu ekki ábur gánga ab. þab mátti sýnast ekki úlíklegt ab svo færi, ef til lengdar léki, því svo leit út sem oss væri bobin meiri réttindi en ábur, þar sem vér áttum nú aí> eiga abgáng ab þíngi meb Dönum, og vera sein partur úr ríkinu, en höfbum ekki ábur verib nema sem nýlenda. þab mátti sýnast líklegt, ab vér mundum fyr eba síbar kjúsa heldur, ab heita ríkisborgarar meb réttindum og atkvæbi, heldur en nýlendumenn atkvæbislausir. En þab lítur svo út, sem stjúrnin hafi ekki sett sér skýrlega fyrir sjúnir þá agnúa, sem hér eru þú á frá vorri hlib, og sem hafa verib mörgum af oss ljúsir frá upphafi þessa máls. þab tilbob, ef svo mætti kalla — því þab var sett fram fyrir oss á þjúbfundinum sem gömul grundvallarlög, er vér mættum ekki einusinni tala um — ab verba sem partur úr ríkinu, er í raun og veru ekki annab, en tilbob ab vera partur úr einum parti ríkisins, sem er Danmörk sérílagi; en þaraf leibir, ab í allsherjar málefnum, svosem í vib- skiptum vib önnur lönd, og í málum þeim sem snerta vibskipti Danmerkur vib hina abra ríkishlutana, t. d. Slesvík, Holsetaland eba Lauenborg, ávinnum vér þarmeb ekkert sérstakt atkvæbi fremur en nú, vér gætum ab eins komib atkvæbi voru vib í þeim málum meb þeirri litlu hlutdeild, sem vér hefbum í þíngi Dana. í málefnum Danmerkur sjálfrar fengjum vér þar á múti meiri atkvæbi en nú, svosem eitt múti tuttugu. en þetta yrbi svo þýb- íngarlítib, ab þab yrbi oss ab engu því gagni, sem jafn- 3
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184

x

Ný félagsrit

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ný félagsrit
https://timarit.is/publication/67

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.