Ný félagsrit - 01.01.1861, Blaðsíða 181
HÆSTARKTTARDOMAft.
181
Einarshöfn 4 rdl. 48 sk., til stúdents S. Sigurfcssonar á
Stúrahrauni 4 rdl. 48 sk., og til fátækrasjófss Stokkseyrar
hrepps 4 rdl. 48 sk., allt í ríkismynt.
Hib ídæmda ber ab greiba innan 15 daga frá lög-
legri birtíngu dóms þessa, og dóminum ab öbru leyti ab
fullnægja eptir nákvæmari rábstöfun amtsins, undir abför
ab lögum.“
Dómsatkvæbi Iandsyfirréttarin3, er lagt var á málib
23. Augustm. 1858, er þannig:
„Hin ákærba Ingibjörg Arnadóttir á ab hálshöggvast,
og höfub hennar ab setjast á stöng. Olafur Gíslason á ab
vinna 8 ár í tukthúsi. Steinnnn Jónsdóttir og Jón Jóns-
son frá Smjördalakoti eiga ab hýbast hvort um sig 2 X
27 vandarhöggum, og vera háb lögreglustjórnarinnar sér-
deilislegu gæzlu í 16 mánubi.
Ab öbru leyti á herabsdómurinn óraskabur ab standa.
Sóknara vib landsyfirréttinn, cand. juris H. E. Johns-
son, bera 8 rdl., og verjendum þar, organista P. Gudjohn-
sen, examinatus juris J. Gubmundssyni og Amanuensis J.
Árnasyni 6 rdl. hvorjum fyrir sig í málsfierslulaun, sem
greibist f sama hlutfalli og annar kostnabur sakarinnar.
Hib ídæinda endurgjald ber ab greiba innan 8 vikna
frá dóms þessa Iöglegri birtíngu, og honum ab öbru leyti
ab fullnægja, undir abför ab lögum.“
Hæstaréttardómur
(kvebinn upp 15. Marzm. 1859):
„þó svo væri, ab orb íngibjargar Árnadóttur, þau er
hún mælti til þeirra er vibstaddir voru, þá er hún, r&tt
ábur en hún fæddi — eptir sögusögn sjálfrar hennar af
ótta fyrir húsbónda síuum og húsmóbur — fór út úr
sameiginlegu svefnherbergi þeirra, ekki hefbu í sér svo
glögga fráskýríngu um þab, ab barnsfæbíngin þá færi í