Ný félagsrit - 01.01.1861, Blaðsíða 171
HÆSTARETTARDOMAR.
171
af hverju kúgildi á þann hátt, sem ab ofan er greint,
eins og því einnig fer svo fjarri, ab fyrr meir hafi abeins
verift svarab í þessu skyni 160 pundum á ári, ac) upplýs-
íngar þær, sem fram eru komnar í málinu, þvert á múti
benda til þess, ab einmitt á þeim tíma, er þau 8 kúgildi,
sem hér er um rædt, ekki eiga ab hafa verib til in na-
tura, hafi prestinum verife svarab l’ullu endurgjaldi í pen-
íngum fyrir afgjaldib af þeim, reiknab svo sem á&ur er
sagt, þá virfeist eiga ab fallast á þá kröfu, er abalsækj-
andi hefir gjört fyrir hönd prestakallsins, afe honum
dæmist hjá gagnsækendunum 80 pund af smjöri á ári,
auk þeirra 160 punda, sem enginn ágreiníngur er um.
þar á múti getur ekki orfeife spurníng um, þú ekki væri
annars vegna, þá samt eptir sáttagjörfeinni og réttarkröfum
afealsækjanda í hæstarétti samkvæmt henni, í þessu máli
afe skylda gagnsækendurna til afe koma á fút efeur vife-
halda kúgildum þessum.
Eptir atvikum málsins á málskostnafeur í öllum réttum
afe falla nifeur, og fái Finsen kansellíráð 15 rdl. í máls-
flutníngskaup í yfirréttinum, og Brock málaílutníngsmafeur
60 rdl. í málsflutníngskaup í hæstarétti; greifeist gjöld
þessi úr opinberum sjúfei.
þ>ví dæmist rétt afe vera:
Gagnsækendurnir eiga, sem eigendur Ögur kirkju,
afe borga prestinum í Ögur prestakalli á ári hverju smjör-
leigur eptir 24 kúgildi mefe 240 pundum af smjöri. Máls-
kostnafeur í öllum réttum falli niöur. Gagnsækendurniv
greifei 1 rdl. til dúmsmálasjúfesins.
í málsflutníngskaup fái Finsen kansellíráfe 15 rdl.,
og í hæstarétti Brock málaflutníngsmafeur 60 rdl., sem
greifeist úr opinberum sjúfei.“