Ný félagsrit - 01.01.1861, Blaðsíða 6
tí
ALþlNGISMALIN OG MGLYSLNGAK KON’LiNGS.
auglýstir yrSi reikníngar yfir kollektuna, mjölbæturnar og
andvirbi stdlsjarba og konúngsjarba, sem seldar höfbu
verib. Um þessi mál öll hafbi verib ritab í rNýjum
Fclagsritum“ ,* svo þau voru mönnum nokkurnveginn
kunnug, en stjúrnin hafbi ekkert af þessum atribum tekib
til greina, eba varla þekkt þau, nema alþíngisinálib eitt,
af því aÖ bænarskrár um þaö efni höffcu komib til jn'ngs
í Hrúarskeldu l'rá íslenzkum stúdentum í Kaupmannahöfn,
og gjört þar allmikib uppnám á þíngi; þíngiö í Hröarskeldu
haföi stúngiö uppá, aö tilskipanin skyldi aö eins koma
út sem bráöabyrgöarlög til fyrsta alþíngis, og skyldi svo
þíngiö fá kost á aö segja um hana álit sitt; og enn fremur
höföu Islendíngar í Kaupmannahöfn fariö meö bænarskrá
til konúngs, og beöiö um breytíng á tilskipuninni. þess-
vegna var alþíngismáliÖ kansellíinu í fersku minni. En þetta
var ekki málinu til ávinníngs í bráö, því einmitt þess-
vegna stakk kansellíið uppá, aö konúngur skyldi í upphafi slá
varnaglann og hörumbil neita fyrirfram aö gjöra fyrst um
sinn nokkrar breytíngar á alþíngistilskipuninni; þar á móti
varÖ þaö aö fulium notum til aö festa áhuga allrar þjóö-
arinnar á þessu máli, og einkum þeim atriöum, sem rnenn
óskuöu breytíngar á, svo þaöan af þurfti ekki annað en
taka fram þessi atriði í bænarskrám, hvenær sem menn
vildu.
þau mál, sem stjórnin bar upp á alþíngi 1845, voru
annaðhvort einstaklegs eölis, eöa það voru bein löggjafar-
mál, helzt í þá stefnu, að koma smásaman Jónsbók úr
1) Um alþíng. Ný FMagsr. I, 59—134; II, 1—66; V, 81—92; —
Um skólann. Ný Félagsr. II, 67 — 167. — Um verzlunina. Nj
Félagsr. III, 1 — 127; V, 61 — 80. — Um læknaskipun. Ný Félagsr.
IV, 28 -107. — Um fjárhag Islands. Ny Félagsr. II, 168—172;
IV, 108 -114; V, 22—60.