Ný félagsrit - 01.01.1861, Blaðsíða 96
96
ALþlNGISMALIN OG AUGLYSINGAR KONUNGS*
þeim til gildis er þaí), afe menn geti skilife hverjar
ástæfeur stjórnin, sem dönsk stjórn, geti haft fyrir sér til
afe neita svo réttlátri béen landsmanna, en hitt er óskilj-
anlegt, hvernig hún geti, sem íslenzk stjórn, tekife slíkar
ástæfeur gildar. — Bænarskráin um búnafearskóla fékk
svo mikla undirtekt, afe amtmönnunum haffei verife skrifafe
til um þafe mál; en þegar vér gáum afe því, afe þetta mál,
um stofnun búnafearskóla á Islandi, haffei verife á ferfe frá
því 1853, og afe þafe er þesskonar efni, sem stjórnin
haffei áfeur tekife allra líklegast undir, þá er þafe ekki efni-
legt til skjótra framkvæmda, afe nú skuli vera farife afe
skrifast á vife amtmennina á Islandi, öldúngis eins og þetta
mál væri nú fyrst afe byrja.
þó vér getum ekki sagt, afe læknaskipunarmálinu hafi
farife fram stórvægilega sífean 1859, þá höfum vör þó
fyrst nú séfe þess nokkurn vott, afe stjórnin nálgist nokkufe
þær uppástúngur, sem alþíng hefir verife afe leitazt vife afe
fylgja fram. þetta kemur fyrst fram í bréfi frá dóms-
málastjórninni efea lögstjórnarráfegjafanum til kirkju- og
kennslu-stjórnarinnar 22. Juli 1860, því þar er vifeur-
kennt: „afe aldrei verfeur vife því búizt, afe fá nógu marga
dugandis lækna á íslandi, nema því afe eins, afe þafe sé
haft fyrir mark og mife afe koma því svo fyrir, afe nóg
sé til af innlendum læknaefnum", en þessi inn-
lendu læknaefni vill stjórnin í þessu bréfi fá frá háskól-
anum í Kaupmannahöfn, mefe því afe stofna sex ný lækna-
embættí, verja spítalasjófeunum til launa handa þeim, og
útvega þeim á mefean þeir eru vife háskólann 200 rd.
aukastyrk hverjum á ári úr háskólasjófenum.1 Hér er
þá enn hin sama stefna, og fram hefir komife á alþíngi,
’) Tífeindi um stjórnarmálefni Islands, 7. hepti, bis. 372—375.