Ný félagsrit - 01.01.1861, Blaðsíða 19
ALþlNGISMALIN OG AUGLYSINGAR KONUNGS-
19
skipunarmálií) skipa&i konúngs úrskuríiur 12. August 1848
(Opiö bréf 23. August) aö hætta aö taka holdsveika menn
á spítalana, byggja jaröirnar og safna öllum tekjunum í
einn sjóö, sein „sé ætlaöur til aö bæta lækna-
skipunina í landinu“, en halda þó hvers spítala sjóöi
sérílagi fyrst um sinn; til kennslu aöstoöarlækna voru
ánafnaöir 200 rd. árlega af jafnaöarsjóöi hvers amts.
þetta sýndist aö mestu vera samkvæmt uppástúngum al-
þíngis, en tvö atriöi þar í bera þó svo mikiö á milli, aÖ
þau spilla málinu næstum því aö fullu og öllu. Annaö er
þaö, aö skipaÖ er aö halda sér sjóöi hvers spítala, því
þarmeÖ opnast ætíö vegur til aö hrinda öllu í gamla horfiö
og sundra því, svo ekkert afl geti orÖiÖ til þess sem
gjöra þarf. þessi viöbót, sem stjórnin sjálf haföi fundiö
uppá, en aldrei haföi komiö til oröa á alþíngi, var því
beint á móti andanum í uppástúngum þíngsins, og miöaöi
annaöhvort viljandi eÖa óviljandi þeim til hnekkis, og
þarmeÖ öllu læknaskipunarmálinu, einsog síöan hefir fram
komiö. En annaö er, aö reglugjörö um spítalahlutina var
engin gjörö, heldur lenti í því, aö embættismenn voru
spuröir um þaö til ráös, og eptir aÖ búiö var aö bíöa svars
nokkur ár (sjá konúngs auglýsíng til alþíngis 19. Mai
1849, II. 1) þá varö endirinn sá, aÖ engin reglugjörÖ
kom, líklega af því embættismönnum hefir þótt spítala-
sjóöirnir ,,næ!a nóg“, og óþarfi aÖ þeir gjöröi sér meira
ónæÖi. þaÖ er merkilegt, aÖ í auglýsíngu koniíngs 1. Juni
1861 lítur út, sem stjórnin sé aö bíöa eptir „skýrslum og
uppástúngum“ um þetta mál enn í dag, eptir 13 ár, og
þaö er ekki aö sjá sem henni sö neitt fariö aö leiÖast aÖ
bíöa. — Um sveitarframfærslu og um alþíngiskostnaö
komu út lagaboö þegar um miösumar 1848, en veiÖilögin
uröu ekki búin fyr en 20. .Tuni 1849.
2'