Ný félagsrit - 01.01.1861, Blaðsíða 20
20 a.lJiiívgismauh og uglysingak komijngs.
Um nýjárif) 1849 varf) sií breytíng á yfirstjdrn hinna
íslenzku mála, sem leiddi af stjdrnarbreytíngunni í Danmörku
og hinu frjálslegra stjórnarfyrirkomulagi, sem nú átti aí)
myndast; en þegar um haustib fyrir var komin upp sú iyrir-
ætlan, ab hafa íslenzkan mann til konúngsfulltrúa á alþíngi,
og var þáverandi sýslumafiur í Arness sýslu, Melstef),
bof)af)ur til Danmerkur í því skyni, og líklega mefd'rain
til rá&aneytis um hin íslenzku stjórnarmál, þó ver höldum,
aí> þar hafi or&if) minna úr en í fyrstunni kynni hafa
verif) ætlaf). Mef) úrskur&i konimgs 10. Novembr. 1848
var stofnuf) stjórnardeild sérílagi fyrir málefni þau, er
snertu Island (og þar til lagt Færeyjar og Grænland), en
þessi stjórnardeild skyldi heyra undir innanríkisrá&gjafann,
og þó svo, a& þegar önnur mál kæmi fyrir, sem eptir
e&li sínu heyr&i undir annan rá&gjafa, skyldi deildarstjór-
inn bera þau undir þess rá&gjafa úrskur&, sem þar ætti
yfir a& segja. Fyrir þessa íslenzku stjórnardeild var settur
íslenzkur deildarstjóri (Auglýsíng innanríkisrá&gjafans 9.
Decbr. 1848), en ísland ávann a& ö&ru leyti ekki miki&
vi& þetta í sjálfsforræ&i, sem hverjum gefur a& skilja, því
deildarstjórinn átti ekki a& hafa sitt stjórnaratkvæ&i fyrir
konúngi sjálfum, heldur einúngis fyrir rá&gjöfum hans, var
hann svo undirgefinn þremur e&a fjórum af rá&gjöfum
konúngs, sem hver um sig gat rá&i& úrslitum málanna,
eigna& sér hva& gjör&ist, en hinum íslenzka deildarstjóra
hva& ekki gjör&ist. þetta er þaö fyrirkomulag, sem enn
er á stjórn hinna íslenzku mála, þó hún sé nú komin í
fremur lakari sta&, í tilliti til allrar framkvæmdar, sí&an
hún komst í samband vi& lögstjórnarrá&gjafann e&a „dóms-
mála“-rá&gjafann, þareö þessi rá&gjafi hefir enn minni þekk-
íng, og hlýtur a& hafa, á öllu því er framkvæmdum vi&-
víkur, heldur en innanríkisrá&gjafinn. þó -þa& hafi þess-