Ný félagsrit - 01.01.1861, Blaðsíða 73
alÞingismamn og acglysingak konungs. 73
þar á mdti gekk ekki greitt þeim atriSum, er snertu
fjárhagsmáiin. Um kollektusjó&inn var sagt
jafnt og áfcur. a& stjórnin áliti þá reiknínga á enda kljáöa
meí) konángsúrskurfei 25. Juli 1844, og um vaxtafé tii
konúngssjóSs var því enn neitab, ab taka minna ie á
leigu í ríkissjófeinn en 100 rd., en vísab jafnframt til ab
stofna sparisjób, seni gæti tekib móti smásummum á vöxtu,
og mundi þá ríkissjóburinn taka aptur vib vaxtafé af
sparisjóbnum.1 — Um söluna á opinberum eignurn kva&st
konúngur ekki „nú sem stendur“ geta tekife bæn al-
þíngis til greina. a& ieita rába til þess áíur seldar yrfei
opinberar eignir í landinu, þareb alþíngi væri ekki veitt enn
fjárhagsrábin, en hann segir um Ieib, ab stjórnin hafi haft
þá reglu lengi, ab láta ekki selja opinberar eignir á ís-
landi, og engar liafi verib seldar nema þartil hafi verib
sérstaklegar ástæbur.
Hússtjórnarlögin handa Islandi, scm alþíng hafbi
bebib um 1847 og 1853 ab yrbi endurskobub, voru nú
svo lángt komin, ab jarbamatsnefndinni hafbi verib fengib
umbob til ab semja frumvarp til nýrra laga um sumarib
1855, hafbi hún sent. frumvarp sitt í April 1859, og varb
ab þessvegna ofsíb búib, til þess þab yrbi lagt fyrir al-
þíng 1859.
Ef vér eigum þá í stuttu máli ab gjöra, oss grein
fyrir, hvab alþíng 1857 hefir afrekab, þá er þab sem mest
er vert, ab nú var veitt undirskript konúngs undir
hinn íslenzka texta laganna. Sá sigur mátti virbast í
rauninni mjög eblilegur og harbla aubveldur, en vér þurf-
um ekki annab en lesa orb konúngsfulltrúans á alþíngi
) Tíbindi frá alþíngi 1859, bls. 124—125; bréf 30. Juni 1859 í
Tíbindum um stjórnarmálefni Islands, 6. hepti, bls. 279—280.