Ný félagsrit - 01.01.1861, Blaðsíða 14
14 ALþlNGlSMALIN OG AUGLVSliSGAR KONUNGS.
leifeis a?) Islenzka ein yrbi töluí) á þínginu; voru Jx5 7
atkvæBi inóti því, og vildu leyfa konúngsfulltrúa a& tala
á Dönsku, einsog vant var á tveim fyrstu þíngunum.
Uin skúlamálib var ekki rædt á þessu þíngi, og
uppástúnga ein viövíkjandi barnaskúla í Reykjavík, sem
kom fram á þíngi, var felld mefe atkvæfcum.
V e r z 1 u n a r m á 1 i fc átti ekki á þessu þíngi miklu fylgi
afc fagna. Uppástúnga um afc endurnýja bænarskrá um
þafc var felld mefc 13 atkvæfcum gegn 9, og var þafc þú
ekki þessvegna, afc menn hopufcu frá því, sem fyr haffci
verifc befcifc um, heldur af því helzt-, afc nokkrum af þeim,
sem mefc málinu voru, þútti úþarfi afc ítreka aptur þá
bæn, sem einusinni var gjörfc og konúngur haffci talifc sig
líklegan til afc bænheyra, en þeir gættu ekki afc því, afc
úvinir málsins gátu notafc atkvæfci þeirra til afc segja
iifcrum afc þeir heffci þarmefc fellt málifc sjálft, og Islend-
íngar væri nú frá horfnir afc æskja verzlunarfrelsis. Nokkur
önnur mál, sem áttu nokkufc skylt vifc verzlunina, fengu
sömu afdrif, svosem var uppástúnga um afc gjöra sefcla
þjúfcbánkans í Danmörku giida á Islandi, og um afc banna
afcflutníng áfengra drykkja til Islands. þar á múti
iekk sú uppástúnga framgáng, afc bifcja um frumvarp konúngs
um fyrirkomulag á vörumati, og einkanlega á saltíiskinum
kríngum Faxatlúa, og sömuleifcis bænarskrá Skagfirfcínga,
um afc siglíng yrfci leyffc á Saufcárkrúk.
Læknaskipunarmáliö var á þessu þíngi ítarlega
rædt, og bænarskrá ritufc um þafc til konúngs, afc öllu því
l'ö, sem til spítalanna sé lagt, og þeir eigi fyrirliggjandi,
verfci safnafc í einn sjúfc, sem ætlafcur sé til afc bæta lækna-
skipunina á landiriu; þarnæst, afc ekki verfci teknir holds-
veikir á spítalana béfcanaf, heldur verfci jarfcirnar byggfcar
efca seldar, og andvirfcinu varifc sjú&num til aukníngar; í