Ný félagsrit - 01.01.1861, Blaðsíða 11
ALþlNGISMALIN OG AUGLYSINGAIi KONCNGS-
11
bættismönnum sýndist svo , og þeir voru orfenir vanir aí
þínglesa reglulaust annabhvort allt sem þeim var sent af
lagabobum, eba þá þab sem fyrir þeim varfe í þab sinn,
rött eins og í frétta skyni, án þess ab rannsaka hvort
þaö ætti vií) eba ekki, eba hvort ætlazt væri til þaÖ skyldi
gilda eba ekki. Nú varb á þessu allmikil breytíng til hins
betra. þ<5 úþarflega lángur tími gengi til ab koma mál-
unum út, þá var líka -miklu meira verk unnib en ábur.
Níu lagabob komu út, sem beinlínis snertu ísland, og vora
sum af þeiin allmerkileg og nytsöm alþýöu, svosem fyr
var getiö, t. d. um íjárforráö ómyndugra, um tekjur presta
og um fardaga þeirra, um aftekníng á flutníngum em-
bættismanna, o. s. frv. Lagafrumvarpiö um hefb eptir
dönsku lögum, sem alþíngiö hafbi mælt á móti, var látiö
falla nibur, og sömuleiöis kollektugjaldib. Uppástúngur
þíngsins í skólamálinu voru ab rniklu leyti samþykktar,
og í verzlunarmálinu var lofab rannsóknum, en eptir
hinum öbrum uppástúngum þíngsins var lofab frumvörpum
til þíngsins 1847: var eitt um lengíng á tíma þeim, er
þyrfti til ab eignast sveit, sem þíngib vildi hafa tíu ár;
annaö um ab taka upp aptur hina fornu þíngstaöi í Mýra
sýslu; þribja um aÖ friöa algjörlega æöarfuglinn.
Eitt atribi var þab um löggjöf íslands, sem hafÖi
komiö til umræbu á þíngi 1845, ab konúngsfulltrúi liafbi
mælt í móti aÖ almenn sakamálalög yröi borin upp á
alþíngi, heldur þótti honum, sem þau mætti vera algild
á Islandi eptir aö þau væri orbin ab lögum í Danmörku.
þetta gjörÖi, ab alþíng beiddi skýlaust um, aö þessi lög yrbi
borin undir alþíng einsog önnur íslenzk mál, og var þeirri
beiöni veitt áheyrn meb þeim orÖatiltækjum, sem þab
hefbi aldrei verib ætlan stjórnarinnar ab Iáta slík lög