Ný félagsrit - 01.01.1861, Blaðsíða 86
86 AtþlNGISMALIN OG AGGCYSINGAR KONGNGS.
þær sííian vera á Islandi sumar og vetur, og banda mót
fiskiveibum útlendra kríngum landib, en til libs á þær
skvldi hafa útbob af Islandi. En þíngifc sleppti útbobinu,
og beiddi einúngis um, ab fjórar smáskútur eba eitt her-
skip og ein smáskúta yrbi látife vera vife Island á sumrum,
til afe vernda fiskiréttindi landsmanna, og afe þeim Islend-
íngum, sem vildi, yrfei gefinn kostur á afe vera á skipum
þessum. þafe kom hér fram í þessu máli, einsog á þíngi
1857 í uppástúngum stjórnarinnar til útbofes, afe hugmynd-
irnar um þetta eru öldúngis öfugar vife þafe sem alvenja
er um útbofe í öferum löndum, og efelilegast er í sjálfu sér.
Á íslandi ætla menn afe koma upp sjómönnum mefe út-
bofei, og kenna þeim sjómennsku á herskútum, og vilja
hafa útbofe til þess af mönnum holt og bolt um allt land;
en annarstafear eru ekki teknir aferir til útbofes á flota en
þeir, sem eru sjómenn áfeur og kunna afe siglíngum; þafe
er landvarnarskylda þeirra efea landvarnarkvöfe, afe sínu
leyti einsog á sveitamönnum afe læra hermennsku á landi
og þjóna í nokkur ár í landhernum, en þeim er samt ekki
framar ætlaö afe læra sjómennsku á herskipunum, en hin-
um er ætlafe afe læra afe slá og heyja í herþjónustunni á
landi. Útbofe á íslandi til flota getur þvLekki átt sér
stafe nema úr sjáfarsveitum, einsog til landhers úr upp-
sveituin, og þafe hlýtur þessvegna afe vera hverjum aufe-
sætt, afe þesskonar útbofe getur ekki verife tiltökumál á
Islandi í því skyni afe senda fólk til Danrnerkur, heldur
ætti þafe einúngis afe vera til landvarnar á Islandi sjálfu,
hvenær sem því gæti orfeife framgengt.
Alþíng endurnýjafei enn sem fyr bænarskrár sínar um
skólastofnanirnar, bæfei um lagaskólann og um bún-
afearskóla. Um búnafearskólann var nú samt nokkufe
breytt til frá því, sem fyr haffei verife befeife um, og var