Ný félagsrit - 01.01.1861, Blaðsíða 175
HÆSTARETTARDOMAR.
175
víkur sókn væri svarab á sama hátt, sem þar hefíú
tíbkazt um mjög lángan aldur, var bæn prestsins, um nýja
ákvörhun um tíundargjald, synjaö um áheyrslu í konúngs-
bréfi þessu, og síban viö bætt:
„„og er þa& ab ö&ru leyti Vor allramildilegasti vili,
aí) upp frá þessu sé á Islandi fariö um tíundargjald eptir
því sem venja er til/‘“ En skuli þannig si&venjan ráöa
um tíundarskyldu jar&ar, vir&ist eiga ab dæma gagnsækj-
anda, eins og hann hefir krafizt, sýknan frá því aí> greifea
kúngstíund, þar sem tíund þessari ekki einúngis ekki hefn
veri& svarab af jörb hans um nokkrar aldir, me&an Húla-
biskupsstúll átti hana, en ekki heldur um nálega 50 ár,
sí&an hún var& einstaks manns eign.
Málskostna&ur í öllum réttum falli ni&ur eptir mála-
vöxtum, og ber afe greifea úr opinberum sjú&i málsflutn-
íngskaup þa&, er hinir skipu&u málsflutníngsmenn gagn-
sækjanda eiga a& fá, samkvæmt tilskipun 3. Junim. 1796,
42. gr.
jþvf dæmist rétt a& vera:
Gagnsækjandinn á a& vera sýkn af ákærum a&alsækj-
anda í máli þessu. Málskostna&ur í öllum réttum falli
ni&ur. I málsflutníngskaup fái hinir skipu&u málsflutnfngs-
menn gagnsækjanda, Briem sýsluma&ur í héra&i, Gud-
johnsen organisti vi& yfirréttinn, og Salicath etazráfe vi&
hæstarétt: hinn fyrsti 15 rdl., hinn annar 20 rdl. og hinn
þri&i 80 rdl., er grei&ist úr opinberum sjú&i“.
Hæstaréttarári& 1859 voru fjögur íslenzk mál
dæmd í hæstarétti.
1. Mál höf&afe í réttvísinnar nafni múti: 1. Ingibjörgu
Árnadúttur; 2. Olafi Gíslasyni; 3. Steinunni Júnsdúttur;
4. þúrunni Júnsdúttur; 5. Júni Júnssyni á Ásgautsstö&um;