Ný félagsrit - 01.01.1861, Blaðsíða 107
UM SJALFSFORRÆDI.
107
sáu, ab megun landsins fór árlega hnignandi, og kendu
svo landinu og skapadónú forlaganna um þa&, sem var
ab kenna vöntun á sjálfsforræíii, og þaraf Iei&andi menn-
íngarleysi, og um alla hluti fram verzlunar-einokaninni.
Nú libu og bi&u 40 ár, sem einokanin haf&i sta&ib;
þá var hörí) tíí) í Danmörku. Kristján konúngr fjúr&i
átti fyrst strfó vtó þjó&verja, stóan vi& Svía, og betó ósigr
í bá&um, og krókrinn beygbist nú til þess, sem ver&a átti
fám árum stóar, ab Danmörk misti Skáney. Konúngr var
í peníngaþröng, en ríkisþíngií) vildi enga penínga gefa
honum til aí> reisa her móti Svíum. I þessum nauiium
kom konúngi þai) í hug, afe selja Island; fyrir 40 árum
haffei hann selt atvinnu laudsmanna, nú átti landiö sjálft
afe fara sömu leife. Bréf konúngs mefe eigin hendi, dag-
sett 9. Febr. 1645, er enn til. Koríitz Ulfeld, tengdasonr
konúngs, var í þafe mund ríkishofmeistari, og er bréfife
stílafe til hans, svo hljófeandi1:
Til ríkishofmeistarans: „þessa dagana var hjá mér
mafer frá Hamborg frá nokkrum kaupmönnum þar, sem
nefnir sig Uffelen. Hann baufe mér 500,000 dali2, ef þeir
fengi Island afe vefei; eg gekk afe þessu mefe nokkrum skil-
málum. Nú fám vife afe sjá, hverju fram vindr um þetta
kaup. A þessum tímum má allt gjöra mefe peníngunum,
ef gufe almáttugr vildi gefa mér þá“. —
Úr þessum kaupum varfe þó aldrei neitt, og vita menn
ekki hvafe því hefir valdife; þó má geta til, afe Korfitz
Ulfeld hafi ráfeife frá þessu, og þafe fyrir þá sök, afe verzl-
unin á Islandi var þá stofe undir velmegun Kaupmanna-
*) Pontoppidans Saml. tilHandelsmagazin for Island, 1(1787), bls.218.
2) þ. e. hálf milljón spesíur, efea ein milljón ríkisdala í núverandi
peníngum.