Ný félagsrit - 01.01.1861, Blaðsíða 90
90 ALþlNGISMALIN OG AUGLYSIISGAR KONUNGS.
upphæfe einstakra manna, heldur hitt, afe stjdrnin ætti ab
taka frumvarpiö aptur, og koma málinu öbruvísi fyrir, og
svo, ab allir hinir hlutabeigandi íslenzku embættismenn
fengi jafnrétti sitt, en í breytíngum stjörnarinnar var alls
ekkert tillit haft til þeirrar reglu, heldur breytt stöku at-
ribi ab handahófi, ab nokkru Ieyti eptir uppástúngu minna
hlutans á alþíngi; var því elcki kyn þó málib fblli, og
vér fáum eigi betur séb en þab hafi orbib fyrir handvömm
stjórnarinnar sjálfrar frá upphafi.
Um stjórnarmálib er því lofab, ab konúngur muni
láta sér mjög umhugab um þab mál, einsog hann hafi
sagt í auglýsíngu til alþíngis 27. Mai 1859, og þareb
-fjárhagsmálib milli Islands og konúngsríkisins“ sé svo
nátengt þessu málefni, þá sé gjörbar rábstafanir til þess,
ab þab verbi „tekiÖ til yfirvegunar“. þetta lýtur án efa
til þess, ab sá rábgjafi, sem hefir íslands mál undir hönd-
um, hefir lofaö á seinasta ríkisþíngi ab gjöra þá ráb-
stöfun, sem hann vonar ab muni greiba fyrir þessu máli
á hagfeldan hátt, og segja menn aÖ sú rábstöfun muni
vera: ab setja nefnd manna til aÖ segja álit sitt um fjár-
hagsmáliö, eba fjárhagsviöskipti Danmerkur og Islands. —
Um sveitastjórnarmálib sér í lagi, þá hafbi þab
mál ekki oröiö svo undirbúib, ab þar um yrbi lagt frum-
varp fyrir þíng, og þab einstaka atribi, sem snerti umráb
amtmanna yfir jafnabarsjóbunum, þótti ekki taka því aÖ
gjöra frumvarp uin þab eitt. En konúngur lofar, ab „hafa
þaÖ hugfast, jafnskjótt og því verbur vib komiÖ, aÖ láta
leggja fyrir alþíng Iagafrumvarp um fyrirkomulag á öllu
þessu málefni yfirhöfub."
Yfirlýsíng þíngsins í fj árklábamálinu um ábyrgb
stjórnarinnar kallar konúngur meb öllu ástæbulausa, þareb
„gjörÖar hafi veriÖ jiær rábstafanir, er bezt þóttu vib eiga