Ný félagsrit - 01.01.1861, Blaðsíða 93
ALþlNGISMAUN OG AUGLVSINGAR KONtiNGS. 93
(1861) nákvæmari skýrslur um þær ástæ&ur, sem heffei
ráfcib úrslitum þessa máls.
Um þau málefni, sem snertu verzlun og siglíngar og
kaupstafei, þá var ná fyrst og fremst samiS frumvarp
til laga, um afe gjöra Akureyri aS kaupstaS, og
átti nú aS leggja þaS frumvarp fyrir alþíng (Í861). —
Um a& löggilda verzlunarstaB í Skeljavík var einnig
frumvarp samiS, en uppástúngan um aS löggilda S t r a u m-
fjörö segir konúngur aS ekki hafi orSib tekin til greina,
„meS því ekki haföi veriS fariS a& á löglegan hátt meh
bænarskrá þá, er um þetta kom til þíngsins, er hún ekki
var fengin neinni nefnd til meöferbar.“ f>etta atrifei er
nokkufe önákvændega orbah í hinni konúnglegu auglýsíngu,
og af því þafc er í sjálfu sér nokkurs árífcanda, skulum
vér skýra frá því mefc nokkrum orfcum. Eptir orfcum
hinnar konúnglegu auglýsíngar skyldi menn halda, afc
mefcferfc á bænarskrám þeim, sem til alþíngis koma, se
ekki lögleg, nema því afc eins afc þær sé fengnar nefnd til
mefcferfcar; en þetta er hvergi heimtafc, og getur þafc því
varla verifc meiníngin, heldur er hér í líklega heldur fólg-
inn skilníngur stjórnarinnar á 63. grein í alþíngistil-
skipuninni, þar sem stendur, afc þegar meiri hluti þíng-
manna hafi verifc móti nefnd í einu máli, þá megi þafc
ekki framar upp bera á því alþíngi. En hér stófc svo á,
afc bænarskrá kom fram um, afc Straumfjörfcur yrfci lög-
giltur verziunarstafcur, og var meiri hluti atkvæfca móti afc
kjósa sérstaka nefnd í þafc mál, en eptir afc atkvæfci voru
fallin kom mönnum saman um, og voru bæfci forseti og
konúngsfulltrúi því samþykkir, afc „bjarga málinu“ meö
því, afc koma fram mefc uppástúnguna um löggildíng
Straumfjarfcar sem vifcauka-atkvæfci vifc uppástúnguna um
Skeljavík, þarefc hvorttveggja var samskonar mál; þar á
•ofan höffcu bænarskrár frá Mýramönnum um löggildíng