Ný félagsrit - 01.01.1861, Blaðsíða 61
AlÞiNGISMALIN OG ADGLVSUNGAR KOIMjNGS. 61
feykilega mikla fiskiútgerb, fiytja þángab stórbrotamenn,
hafa þar herflota o. s. frv., en á þessa bliku leizt Eng-
lendíngum sízt allra manna, og vom ekki seinir ab vekja
andspyrnu þar á móti. Stjórnin varb vií> þetta milli steins
og sleggju, því hún tiafði þá miklar vonir um hjálp Na-
póleons keisara í Slesvíkur málum, en þótti þó ekki gott
aí> játa því sem bebib var um, og réfei því af aí> bera
málife undir alþíng, því þarmefe gat hún skýrskotafe til
svars alþíngis, hvort sem þafe sagfei já efea nei. þíngife
svarafei fyrst almennt því, hvort utanríkismönnum skyldi
veitast fullkomife frelsi til fiskiveifea og fiskiverkunar á
landi, og var þíngife á því, afe ekki ætti afe breyta hinni
eldri löggjöf afe svo komnu, allrasízt skilyrfeislaust, en
kæmi fram einhver hagnafearbofe frá einstökum þjófeum,
hugsafei þíngife ser afe þafe gæti komife til mála afe veita
undanþágu frá lögunum mefe vissum skilmálum, og beiddi
um, afe þesskonar mál yrfei borin undir alþíng. Af því
skilmálar þeir, sem þíngife tekur fram, eru merkilegir í
sjálfum sér, og stefna helzt afe Frökkum, skulum vér geta
þeirra sérílagi, og eru þafe þessir:
„afe nýr og ábatasamur markafeur opnafeist fyrir ísleuzkar vörur
í því landi, og ójafnafeartollur á íslenzkum vörum, lluttum í
innanríkis skipum, væri aftekinn í löndum þeirrar þjófear, sem
færi fram á afe öfelast slíkt llskiverkunarleyfl;
a fe slík fiskiverkunar - stofnun og llskimenn hlutafeeigandi
þjófear mætti kaupa ílsk af Íslendíngum og aferar vörur þeirra,
en opnafei þeim á móti afeflutnínga og verzlun á ymsumvörum;
afe sú þjófe, sem leitar þessa leyfls, tiltaki fyrirfram stafe,
stærfe og fyrirkomulag þeirrar flskiverkunar-stofnunar, er hún
vill fá afe reisa;
a fe slíkir fiskiverkunarmenn yrfei afe öllu' leyti undirgefnir
íslenzkum lögum og stjórn;
afe lögreglustjórnin á þessum stöfeum væri svo efld og aukin,
og aferar þær ráfestafanir gjörfear, afe þetta mætti virfeast í alla
stafei tryggjanda fyrir róttindi Íslendínga £ vifeskiptum þeirra vife