Ný félagsrit - 01.01.1861, Blaðsíða 167
HÆSTARKTTARDOMAR.
167
og sem hinir sfóast nefndu grei&a sjálíir in solidum; svo
eiga þeir einnig, ásamt Sigurbi Sigvaldasyni, in solidum ab
greifea JóhannesiGubmundssyni áGeldíngsá átján (18) skild-
ínga sem skafeabætur, en Markds og Sigurfeur fjóra (4) skild-
ínga dánarbúi Jóhanns Gufemundssonar á Eyrarlandi.
Umbofesmanni AraSæmundsen bera tveir (2) ríkisdalir ímáls-
varnar laun; af því greifei Olafur Jónsson 1 rdl., en Markús
og Olafur Olafsson ’/s rdl. hvor. Hreppstjóra 0. Jóns-
syni dæmast í málsvarnarlaun tveir (2) rdl., sem Hans
Kristján Jónsson og Sigurfeur Sigvaldason borgi mefe 1
rd. hvor.
Afe sífeustu ber hinum ákærfeu öllum, hverjum afe sínu
leyti, afe borga kostnaö þann, er leifeir af fullnægjugjörfe
dóms þessa.
Hife ídæmda ber afe lúka innan fimtán daga frá lög-
legri birtíngu dóms þessa, og dóminum aö öferu leyti fulln-
ustu afe veita undir afeför afe lögum.“
Dómur landsyfirréttarins, kvefeinn upp 20. April-
mánafear 1857:
„Undirréttarins dómur á, hvafe hina ákærfeu Olaf
Jónsson, Hans Kristján Jónsson og Sigurö Sigvaldason
snertir, óraskafeur afe standa.
Markús Flóventsson og Olafur Olafsson eiga hvor um sig
aö borga 2 ríkisdali í sekt til þess hrepps sveitarsjófes,
hvar heimili þeirra liggnr.
Hvafe kostnafe sakarinnar vife undirréttinn, endurgjald
hins stolna og málsfærslulaun snertir, á hérafesdómurinn órask-
afeur aö standa.
Sá af áfrýjun sakarinnarleifeandikostnafeur, ogþar ámefeal
málsfærslulaun til sóknarans hér vife réttinn, examinatusjuris
Jóns Gufemundssonar, 6 rdl., og til svaramanna, organista P_
Gudjohnsens og stúdents Jóns Arnasonar, 5 rdl. til hvors