Ný félagsrit - 01.01.1861, Blaðsíða 85
AlÞiNGISMALIN OG AUGLYSiNGAR KONUNGS.
85
reiknínga opinberra sjóba og stofnana; og enn í þrtója
lagi var sérstaklega bebiB um, ab bætt yroi fyrirkomulagif)
á stjórn kristfjárjarbanna, tekin yfirstjórn þeirra
frá andlegu stéttinni og lögf) til fátækrastjdrnarinnar, sömu-
leiöis jarbirnar allar leigbar meb fullu gjaldi, og tekjurnar
látnar gánga í sveitarsjóbi, en ómagahald aftekib.— Skatta-
m á 1 i n komu einnig til umræbu, og var ritub konángi
bænarskrá um þab, ab amtmenn yrbi látnir birta fyrir
sýslumönnum, ab ekki ætti ab leggja fasteign í skatt nema
þar, sem fyrir því væri föst og fullkomin venja; en þessi
bænarskrá var sprottin af þeim ágreiníngi, sem lengi hefir
átt sér stab á Islandi í þessu máli, ab sýslumenn bafa
komib því f venju meir og meir, ab heimta skatt af þeim
sem fasteign eiga, þó þeir eigi ekki nóg lausafé til skatts,
en aptur hafa bændur varizt þessu gjaldi, og margir hafa
verib á því, ab þab væri ekki á lögum byggt.
Um þau mál, er snertu verzlun, siglíngar og kaup-
stabi, komu einnig uppástángur fram á þessu þíngi, og
voru ritabar bænarskrár til konúngs. Ein af þessum bæn-
arskrám var um aÖ fá bæjarstjórn á Akureyri, og
var samþykkt um þab lagafrumvarp og sent stjórninni,
snibib ab mestu eptir lögunum um bæjarstjórnina í Reykja-
vík. í annari bænarskrá var bebib um, ab Skeljavík í Stein-
grímsfirbi mætti verba lögmætur verzlunarstabur, og Straum-
fjöröur í Mýra sýslu, sem opt hefir veriö ábur í þeim
vændum. En einna merkílegust í þessu efni var bænar-
skrá þíngsins um fiskiveiöar átlendra vib ísland, helzt
vegna þess, ab þar komst í bæÖi máliö um ójafnaÖartolla
Frakka, og um útboÖ af Islandi til ab læra sjómennsku.
þetta útboÖ var nú at' nokkrum þíngmönnum svo hugsab,
ab þeir vildu ab stjórnin sendi nokkrar smáar siglínga-
skátur til Islands, og byggi þær út meb vopnum, skyldi