Ný félagsrit - 01.01.1861, Blaðsíða 27
ALþlNGISMAU,'* OG AUGLYSINGAK KO.MJNGS.
27
me<b ab bjóba þeim lullt verzlunarfrelsi me& nokkurnveginn
sæmilegum kjörum. þaí) fór eins og vænta mátti, ai>
þjó&fundurinn vildi verzlunarfrelsi, en hann vildi sjálfs-
forræ&i& einnig, og laga&i því hvorttveggja frumvarpi&
þannig, a& þa& gat or&i& nýtilegt fyrir Island; en um
þetta var erindsreka stjórnarinnar ekki hugafe, heldur um
hitt, a& þa& yr&i stjórninni a& skapi, og þegar útsé& var
um a& Islendíngar vildu ekki fallast á hennar frumvarp,
og vildu þar a& auki nota sér réttindi alþíngis til a& koma
fram me& sínar uppástúngur, þá var þíngi sliti& og me&
því umræ&um málanna.
Menn hafa á bá&ar hli&ar kveinka& sér útaf því, a&
þjó&fundinum var slitib, og því ver&ur ekki neitab, a&
stjórnin hafbi orsök a& kveinka sér, ef hún hef&i á&ur ætla&
sér a& beita oss brög&um, því hún misti margar og miklar
ástæ&ur móti oss, þegar þjó&fundinum var slitiö. Hef&i
þjó&fundurinn or&i& til lykta leiddur, og stjórnin hef&i
vilja& beita brög&um vi& oss, þá hef&i hún getab Iátib svo
heita, sera konúngur hef&i lofab Islendíngum a& segja
álit sitt um stjórnarmálefnib, en aldrei lofab a& fylgja því
áliti; þjó&fundurinn hef&i veri& rá&gjafarþíng, einsog al-
þíng, en alls ekki haft ályktar e&a samþyktar vald; þegar
nú þjó&fundurinn hef&i sagt álit sitt, þá væri málib út-
kljáb, og loforb konúngs uppfyllt, svo a& hann gæti nú
ákve&ib um þa& sem hann vildi. þar af hef&i þá leidt,
a& eins hef&i verib farib a&, eins og í Holstein 1854, ab
ney&a uppá oss þeim lögum, sem vér neitu&um a& taka
og samþykkja; en Holsetar höf&u einúngis neitab a& sam-
þykkja og ekki gjört uppástúngur í móti, sem þjó&fundur-
inn gjör&i. þessari a&ferb gat nú ekki or&ib vi& komib
me& nokkru yfirskyni, þegar þínginu var slitib á&ur en
því gafst færi á a& segja álit sitt, sem konúngur haf&i